Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Nettó skuldir halda áfram að lækka
Gagarín hlaut gullverðlaun í flokki stafrænnar hönnunar í samkeppni á vegum European Design Awards 2016 fyrir orkusýningu Landsvirkjunar í Ljósafossstöð
Vinna saman að miðlun vísinda
Sýningin Orka til framtíðar í Ljósafossstöð verður opin alla daga í sumar frá kl. 10-17
Orkuverð verður tengt markaðsverðum í Norður-Evrópu
Afhending á 55 MW hefst árið 2018
Í fyrsta fréttabréfi Þeistareykjavirkjunar er staða framkvæmdarinnar kynnt.
Vel heppnaður sjötti ársfundur sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaráls og Landsvirkjunar var haldinn á Egilsstöðum í gær. Að þessu sinni var sjónum beint að stöðu og framtíð verkefnisins.
Landsvirkjun áformar að fara í endurbætur og viðhald í Laxárstöð III, sem miða að bættu rekstraröryggi, minna sliti og lengri endingu á búnaði stöðvarinnar
Moody‘s Investors Service hefur staðfest lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar
Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, var samþykkt tillaga fjármála- og efnahagsráðherra um kjör aðalmanna og varamanna í stjórn.
UN Global Compact verkefnið lýtur að hnattrænum viðmiðum um samfélagslega ábyrgð
Tæplega 400 gestir mættu á ársfund Landsvirkjunar 2016
Upplýsingar um tryggingafélag Landsvirkjunar sem skráð er á Bermuda
Með áherslu á myndræna framsetningu
Landsvirkjun hefur ritað undir verksamninga um véla- og rafbúnað og byggingu á stöðvarhúsi vegna stækkunar Búrfellsvirkjunar.
Öryggisskýrsla Landsvirkjunar fyrir árið 2015 er komin út.
Landsvirkjun og DSD NOELL GmbH undirrituðu í dag verksamning um lokur og fallpípur í tengslum við framkvæmdir á stækkun Búrfellsvirkjunar.
Hreindýrastofninn hefur tvöfaldast á seinasta áratug.
Opinn fundur 4. mars á hótel Valaskjálf á Egilsstöðum