Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Hagnaður tímabilsins er 34,5 milljónir USD
Digital Communication Awards 2014 – tilnefnd sem besta rafræna ársskýrslan
Opið út ágústmánuð
Góðar líkur á fyllingu Hálslóns og Blöndulóns
Matsfyrirtækið Standard and Poor’s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar. Samsvarandi breyting á horfum átti sér stað hjá Ríkissjóði Íslands þann 18. júlí síðastliðinn.
Raforkuafhending hefst 2016
Meginverkefni framkvæmdsviðs snúa að uppbyggingu vatnsafls-, jarðvarma- og vindorkuvirkjana á Íslandi.
Matsfyrirtækið Moody’s hefur staðfest óbreytta lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar, Baa3 með stöðugum horfum. Einkunnin er Ba2 án ríkisábyrgðar.
Horfur góðar á fyllingu lóna
Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar
Landsvirkjun hefur undanfarin tvö ár unnið að mati á umhverfisáhrifum fyrir virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar. Um er að ræða þrjár vatnsaflsvirkjanir (Kolkuvirkjun, Friðmundarvirkjun og Þramarvirkjun) sem samtals eru 31 MW.
Í febrúar síðastliðnum gerði Landsvirkjun tilraun til að færa ós Lagarfljóts og Jöklu um rúma 3 km til suðurs á þann stað sem hann hefur oftast verið á síðustu öld.
Sumarið 2014 verður undirbúningsframkvæmdum vegna Þeistareykjavirkjunar haldið áfram.
Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Um 400 gestir mættu á ársfund Landsvirkjunar sem var haldinn í Hörpu 20. maí
Listahátíð 2014 er sú tuttugasta og áttunda í röðinni
Full afhending rafmagns til viðskiptavina Landsvirkjunar
Innrennsli til miðlunarlóna Landsvirkjunar hefur aukist umtalsvert á síðustu dögum og gera spár ráð fyrir áframhaldandi auknu innrennsli.
Tíðarfar á yfirstandandi vetri hefur verið mjög óhagstætt og innrennsli í lón afbrigðilegt.
Jónas Þór Guðmundsson, hæstaréttarlögmaður, kjörinn stjórnarformaður