Kolefnisspor Landsvirkjunar dróst saman um 25% árið 2020 frá árinu 2019 og var um 16,5 þúsund tonn CO2-ígildi. Lækkun skýrist bæði af samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og aukinni bindingu kolefnis í jarðveg og gróður.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Þetta er sjötta skiptið í röð sem fyrirtækið nær þessum áfanga.
Við kvöddum hana Soffíu okkar í gær, eftir 39 ára starf fyrir Landsvirkjun. Hún hefur svo sannarlega þjónað fyrirtækinu dyggilega og af mikilli trúmennsku í öll þessi ár, en hún hóf störf á byggingardeild árið 1974, þegar skrifstofurnar voru á Suðurlandsbraut 14.
Landsvirkjun, Orkuveita Húsavíkur, Norðurorka og SSNE hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf í nýsköpunarverkefninu.
Hörður forstjóri fer yfir stöðuna í viðtali við Markaðinn.
Eftir þurran vetur komu vorleysingar snemma sunnan og norðan heiða.
Fjallað um málið í Sumarlandanum á RÚV.
Sívaxandi áhugi á umhverfisvernd er mikið fagnaðarefni, en gera verður þá kröfu að rétt sé farið með helstu hugtök ef umræðan á að ná máli. Ragnhildur Sverrisdóttir fer yfir málið.
Vordís er jarðeðlisfræðingur og starfar sem forstöðumaður jarðvarmadeildar Landsvirkjunar.
Bræðslurnar spöruðu 56,5 milljón lítra af olíu.
Við erum stolt af því að styðja við bakið á Snjódrífunum sem ganga þvert yfir Vatnajökul til styrktar Lífskrafti.
Framkvæmdir við uppbyggingu og stækkun Sláturhússins og Safnahússins á Egilsstöðum hefjast í sumar. Landsvirkjun er einn af bakhjörlum verkefnisins ásamt ríki og Fljótsdalshéraði.
Landsvirkjun hefur verið einn styrktaraðila Ungra frumkvöðla undanfarin ár. Innan fyrirtækisins er rík nýsköpunarmenning og þar starfar hæfileikaríkt starfsfólk með fjölbreyttan bakgrunn, sem brennur fyrir að láta gott af sér leiða.
Landsvirkjun undirbýr vetnisvinnslu við Ljósafoss.
Útilistaverkið Römmuð sýn er óðum að taka á sig mynd á jarðhitasvæðinu við Þeistareyki. Sjálfir rammarnir, sem mynda stærstan hluta verksins, voru fluttir á staðinn á þriðjudag.
Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, munu hafa mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu á svæðinu.
Nokkurs misskilnings hefur gætt í umræðu um kostnaðarverð á orku Landsvirkjunar, m.a. í grein á vefmiðlinum Miðjunni fyrir helgi.
Vel viðunandi afkoma á fyrsta ársfjórðungi, í krefjandi ytri aðstæðum.
Mbl.is birti nýverið frétt og viðtal við Stefaníu Guðrúnu Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs, í kjölfar greinar sem hún skrifaði um tímabundna lækkun raforkuverðs til stórnotenda.
Landsvirkjun úthlutaði 58 milljónum króna úr Orkurannsóknasjóði fyrirtækisins í ár til margvíslegra verkefna á sviði umhverfis- og orkumála. Þetta var í þrettánda sinn sem úthlutað var úr sjóðnum, en alls hefur hann veitt styrki að upphæð 728 milljónir króna.
Stjórn Landsvirkjunar samþykkti nýja arðgreiðslustefnu á fundi sínum 20. apríl 2020. Markmið með nýrri stefnu er að eigandi fyrirtækisins, íslenska ríkið, fái eðlilegan arð af eign sinni í Landsvirkjun, en um leið að fyrirtækið viðhaldi nauðsynlegum fjárhagslegum styrkleika til að sinna skyldum sínum og hlutverki sem leiðandi orkufyrirtæki á íslenskum raforkumarkaði.