Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.
Tekjur, EBITDA og hagnaður hækka milli tímabila.
Ekki hefur gerst síðan Hálslón kom í rekstur að öll miðlunarlón Landsvirkjunar hafi fyllst svo snemma sumars.
Reikna má með að miðlunarlónin fyllist um eða fljótlega eftir verslunarmannahelgina.
Það sem af er þessu vatnsári hefur tíðin verið hagfelld rekstri miðlana Landsvirkjunar.
Hátt í 700 manns mættu á opið hús Landsvirkjunar við Búrfell.
Vegna svara við fyrirspurnum á Alþingi um laun og launaþróun stjórnenda og stjórna fyrirtækja í eigu ríkisins vill Landsvirkjun koma eftirfarandi á framfæri.
Átjánda aflstöð Landsvirkjunar er komin í rekstur.
Landsvirkjun hefur fyrirframgreitt lán með ríkisábyrgð að nafnvirði um 34 milljónir Bandaríkjadala.
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu Rannsóknamiðstöðvar ferðamála (RMF) eru ferðamenn sem heimsækja Kröflusvæðið mjög ánægðir með náttúru svæðisins og finnst hún falleg og áhrifamikil. RMF gerði einnig könnun á afstöðu ferðamanna til Þeistareykjastöðvar og eru helstu niðurstöður á þann veg að áhrif virkjunarframkvæmdanna geti tæpast talist umtalsverð.
Tekjuhæsti fjórðungur í sögu fyrirtækisins.
Sjálfbærniverkefnið á Norðausturlandi hefur opnað nýja vefsíðu á www.gaumur.is.
Ársfundur Landsvirkjunar 2018 fór fram undir yfirskriftinni „Á traustum grunni“.
Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi var haldinn á Egilsstöðum í gær.
Landsvirkjun og Landbótasjóður Norður-Héraðs hafa skrifað undir samning um framlengingu á árlegu framlagi Landsvirkjunar til sjóðsins næstu fimm árin.
Endurkaupin endurspegla sterka fjárhagsstöðu Landsvirkjunar og eru liður í því að lækka skuldir, vaxtagjöld og draga úr gjaldeyrisáhættu fyrirtækisins.
Önnur 45 MW vélin tekin í notkun – samtals 90 MW.
Jónas Þór Guðmundsson endurkjörinn stjórnarformaður.
Staðan í miðlunarlónum Landsvirkjunar er nokkuð góð, þótt hún sé lakari en í fyrra.
Við efnum til hugmyndasamkeppni um verk sem staðsett verður í viðáttumikilli náttúru Þeistareykja.
Matsfyrirtækið Moody‘s hefur hækkað lánshæfiseinkunn fyrirtækisins fyrir óveðtryggðar lánaskuldbindingar án ríkisábyrgðar úr Baa3 í Baa2.