Ár hvert auglýsir Landsvirkjun fjölbreytt störf í sumarvinnu fyrir unglinga og háskólanema.
Landsvirkjun stofnaði fyrirtækið sem nú hefur fengið nafnið Landsvirkjun Power ehf. (LP) undir nafninu Landsvirkjun Invest 1. mars 2007. Formlegur rekstur fyrirtækisins hefst 1. janúar 2008.
Landsvirkjun og Becromal á Íslandi hf hafa undirritað viljayfirlýsingu um viðræður vegna raforkukaupa til hreinkísilverksmiðju og munu þær viðræður standa yfir a.m.k. til loka janúar.
Athugasemdir ríkisendurskoðunar við samkomulag Landsvirkjunar og ríkisvaldsins frá 9. maí sl. breyta ekki því meginatriði sem felst í samkomulaginu, að Landsvirkjun hafi heimild til að ræða og semja við landeigendur á grundvelli Títan-samninganna.
Haft var eftir Árna Gunnarssyni verkfræðingi á verkfræði- og framkvæmdasviði í Morgunblaðinu í morgun að hola 36 í Kröflu væri ærandi. Opnað var fyrir holuna í gær og hún látin blása.
Bandaríska útvarpsstöðin NPR sendir þessa dagana út þætti um loftslagsmál og hlýnun jarðar. Af því tilefni voru fjórir þættir gerðir um Ísland. Bjarni Pálsson verkfræðingur hjá Landsvirkjun kemur við sögu í tveimur þáttum.
Í þessu nýja tölublaði er meðal annars fjallað um lækkun Heiðarlóns, sölu orku frá fyrirhuguðum virkjunum, grunnvatns- og jarðfræðirannsóknum, gerð áhættumats og samninga við landeigendur.
Þeistareykir ehf., sem er sameignarfyrirtæki Orkuveitu Húsavíkur, Norðurorku, Landsvirkjunar, Aðaldælahrepps og Reykdælahrepps, hafa lagt fram drög að matsáætlun vegna fyrirhugaðrar Þeistareykjavirkjunar.
Vegna flutningstakmarkana í flutningskerfi Landsnets frá Norður- og Austurlandi til Suður- og Vesturlands hefur Landsnet gripið til þess að takmarka afhendingu á ótryggðu rafmagni sunnan- og vestanlands.
Þann 28. nóvember var vetnisstöðin við Vesturlandsveg formlega opnuð aftur eftir breytingar að viðstöddum ráðherra iðnaðarmála. Er hún fyrsta vetnisstöð á byggðu bóli sem opin er almenningi.
Kárahnjúkavirkjun verður formlega gangsett í dag kl. 13:30. Þar sem flugsamgöngur fóru úr skorðum í dag vegna veðurs fer gangsetningin samtímis fram í stöðvarhvelfingu Fljótsdalsstöðvar og í Reykjavík.
Landsvirkjun gaf út í sl. viku skuldabréf að fjárhæð 75 milljónir Bandaríkjadala undir EMTN rammasamningi fyrirtækisins (e. European Medium Term Notes), sem svarar til um 4,5 milljarða króna.
Kárahnjúkavirkjun var formlega gangsett í dag að viðstöddum fjölda gesta í Fljótsdalsstöð og á Nordica hóteli í Reykjavík, þar á meðal Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra og Össuri Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra.
Dagana 11. til 15. nóvember 2007 var haldið í Rómarborg heimsþing um orkumál (World Energy Congress). Þetta var 20. heimsþing Alþjóðaorkuráðsins (World Energy Council, WEC) en þau eru haldin á þriggja ári fresti.
Kristján L. Möller, samgönguráðherra, afhenti í gær Landsvirkjun íslensku gæðaverðlaunin. Örn Marinósson, staðgengill forstjóra, tók við þeim fyrir okkar hönd við hátíðlega athöfn.
Landsvirkjun og Þeistareykir ehf hafa samið við Jarðboranir hf um borun á fimm nýjum rannsóknarholum á Norðausturlandi á næsta ári. Boranir samkvæmt samningnum munu hefjast í janúar nk.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr orkurannsóknastjóði Landsvirkjunar til rannsóknaverkefna á vegum háskóla, stofnana, fyrirtækja og einstaklinga.
Landsvirkjun hefur ákveðið að taka upp Bandaríkjadollar sem starfrækslumynt frá og með næstu áramótum. Af því tilefni vill Landsvirkjun benda á eftirfarandi:
Landsvirkjun ákveður að hefja viðræður um raforkusölu við fyrirtæki sem hyggjast byggja upp netþjónabú.
Kárahnjúkavirkjun er byrjuð að framleiða raforku með vatni úr Hálslóni. Á næstu vikum verða vélar 2-6 í Fljótsdalsstöð teknar í lokaprófun og til rekstrar, ein af annarri.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.