Kolefnisspor Landsvirkjunar dróst saman um 25% árið 2020 frá árinu 2019 og var um 16,5 þúsund tonn CO2-ígildi. Lækkun skýrist bæði af samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og aukinni bindingu kolefnis í jarðveg og gróður.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Þetta er sjötta skiptið í röð sem fyrirtækið nær þessum áfanga.
Landsvirkjun og Myvatn Volcano Park (MVP) hafa undirritað samstarfssamning.
Jónas Þór Guðmundsson endurkjörinn stjórnarformaður.
Að undanförnu hefur staðið yfir endurnýjun á aflvél og tengdum búnaði Gufustöðvarinnar í Bjarnarflagi og hillir nú undir verklok.
S&P Global Ratings breytir horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar vegna bættrar fjárhagsstöðu.
Alls hafa styrkir sjóðsins numið 667 milljónum króna á tólf árum.
Landsvirkjun á 64,7% hlutafjár í Landsneti.
Brautryðjendaverðlaunin fyrir græn skuldabréf eru árleg viðurkenning sem veitt eru til samtaka, fjármálastofnana, ríkisstjórna og einstaklinga sem hafa sýnt frumkvæði með útgáfu grænna skuldabréfa.
Ársfundur Landsvirkjunar 2019 – Í landi endurnýjanlegrar orku – var haldinn í Silfurbergi í Hörpu í dag.
Annað metár í orkuvinnslu og rekstrarafkomu.
Jafnlaunakerfið stuðlar að því að starfsmenn njóti jafnra launa fyrir jafnverðmæt störf.
Vegurinn mun auðvelda samrekstur aflstöðva Landsvirkjunar á Norðausturlandi.
Vel var mætt á opinn morgunverðarfund Landsvirkjunar undir yfirskriftinni „Orkumarkaðir í mótun: Verðmætasköpun og þjóðarhagur“.
Úrkoma í lok ársins bætti stöðu miðlunarlóna.
Samningurinn hljóðar upp á 25 MW.
Fyrsta fyrirtækið sem nær því að launamunur kynjanna mælist undir 1% tvö skipti í röð.
Tekjur, EBITDA og hagnaður hækka milli tímabila.
Landsvirkjun er í þriðja sæti á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2018.
Landsvirkjun verður áframhaldandi bakhjarl félagsins Kvenna í orkumálum til tveggja ára.
Opinn morgunverðarfundur um stöðu orkumarkaða á Íslandi og erlendis.
Jón Grétar Ólafsson arkitekt hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um tillögu að hönnuðu verki, eða listaverki, í nágrenni við jarðvarmastöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum.