Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Jón Grétar Ólafsson arkitekt hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um tillögu að hönnuðu verki, eða listaverki, í nágrenni við jarðvarmastöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar, þótt staðan í vatnsbúskap fyrirtækisins í byrjun nýs vatnsárs sé nokkru lakari en hún hefur verið undanfarin tvö ár.
ESA hefur lokið rannsókn sinni og komist að þeirri niðurstöðu að ríkisábyrgð á afleiðusamningum Landsvirkjunar feli ekki í sér ríkisaðstoð.
Fallið frá samningum vegna dráttar á samþykki samkeppnisyfirvalda Evrópusambandsins.
Landsvirkjun hefur gefið út heildsöluverðlista fyrir 2019, en fyrirtækið mun bjóða samskonar vöruframboð og undanfarin tvö ár.
Tekjur, EBITDA og hagnaður hækka milli tímabila.
Ekki hefur gerst síðan Hálslón kom í rekstur að öll miðlunarlón Landsvirkjunar hafi fyllst svo snemma sumars.
Reikna má með að miðlunarlónin fyllist um eða fljótlega eftir verslunarmannahelgina.
Það sem af er þessu vatnsári hefur tíðin verið hagfelld rekstri miðlana Landsvirkjunar.
Hátt í 700 manns mættu á opið hús Landsvirkjunar við Búrfell.
Vegna svara við fyrirspurnum á Alþingi um laun og launaþróun stjórnenda og stjórna fyrirtækja í eigu ríkisins vill Landsvirkjun koma eftirfarandi á framfæri.
Átjánda aflstöð Landsvirkjunar er komin í rekstur.
Landsvirkjun hefur fyrirframgreitt lán með ríkisábyrgð að nafnvirði um 34 milljónir Bandaríkjadala.
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu Rannsóknamiðstöðvar ferðamála (RMF) eru ferðamenn sem heimsækja Kröflusvæðið mjög ánægðir með náttúru svæðisins og finnst hún falleg og áhrifamikil. RMF gerði einnig könnun á afstöðu ferðamanna til Þeistareykjastöðvar og eru helstu niðurstöður á þann veg að áhrif virkjunarframkvæmdanna geti tæpast talist umtalsverð.
Tekjuhæsti fjórðungur í sögu fyrirtækisins.
Sjálfbærniverkefnið á Norðausturlandi hefur opnað nýja vefsíðu á www.gaumur.is.
Ársfundur Landsvirkjunar 2018 fór fram undir yfirskriftinni „Á traustum grunni“.
Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi var haldinn á Egilsstöðum í gær.
Landsvirkjun og Landbótasjóður Norður-Héraðs hafa skrifað undir samning um framlengingu á árlegu framlagi Landsvirkjunar til sjóðsins næstu fimm árin.
Endurkaupin endurspegla sterka fjárhagsstöðu Landsvirkjunar og eru liður í því að lækka skuldir, vaxtagjöld og draga úr gjaldeyrisáhættu fyrirtækisins.