Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Landsvirkjun hefur látið gera kort af ferðaleiðum sunnan Hofjökuls. Kortið sýnir hálendið sunnan Hofsjökuls og nær frá Tungnaárjökli í austri til Langjökuls í vestri.
Það voru nemendur úr Hallormstaðaskóla sem aðstoðuðu við gangsetningu fyrstu aflvélar Fljótsdalsvirkjunar í gær.
Landsvirkjun naut aðstoðar nemenda Hallormsstaðaskóla þegar nýir og endurhannaðir vefir Landsvirkjunar og Kárahnjúkavirkjunar voru opnaðir.
Staða öryggisstjóra Landsvirkjunar er laus til umsóknar og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nýlega var undirritaður samningur milli Landsvirkjunar og norsku fyrirtækjanna Statoil og Statnett um gerð hagkvæmniathugunar á lagningu rafstrengs milli Íslands og Noregs sem lokið skal á um hálfu ári.
Myndlistarsýningin ,,Hvalreki” var opnuð í Ljósafossstöð 28. september.
Landsvirkjun hefur ákveðið að leita nýrra og óhefðbundinna leiða til að lækka kostnað við rekstur og uppbyggingu raforkuflutningskerfisins með það að markmiði að nýta betur það kerfi sem fyrir er með aukna hagkvæmni að leiðarljósi.
Síðasta sýningarhelgi var í aflstöðvum Landsvirkjunar um síðustu helgi. Í Ljósafossstöð lauk sýningunni ,,Aflið í Soginu" og í Hrauneyjafossstöð lauk sýningu á tillögum að útilistaverki við Hrauneyjafossstöð.
Skipulagsstofnun hefur fallist á yrirhugaðar rannsóknaboranir sem Landsvirkjun áformar á svonefndu Vestursvæði, vestan Þríhyrninga við Kröflu í Skútustaðahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu.
Sumarauki hjá Landsvirkjun! - Hvernig líst ykkur á bíltúr, berjamó og heimsókn í aflstöð?
Þann 2. september veitti iðnaðarráðherra Landsvirkjun heimild til byggingar allt að 750 MW Kárahnjúkavirkjunar ásamt aðalorkuveitum á grundvelli laga nr. 38/2002 um virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal og stækkun Kröfluvirkjunar og laga nr. 42/1983 um Landsvirkjun.
Karlakórinn Hreimur hélt tónleika í Laxárstöð þann 17. ágúst. Tónleikarnir tókust mjög vel og var setið í öllum 280 sætunum auk þess sem 150 til 200 manns stóðu.
Fjölmennt helgarskákmót Landsvirkjunar og Skáksambandsins fór fram í Ljósafossstöð um helgina.
Í sumar hefur mikill fjöldi gesta heimsótt aflstöðvar Landsvirkjunar.
Skipulagsstofnun hefur fallist á byggingu Norðlingaölduveitu í 575 og 578 metra hæð yfir sjávarmáli með skilyrðum. Stofnunin leggst hins vegar gegn byggingu virkjunarinnar í 581 metra hæð yfir sjávarmáli.
Sunnudaginn 4. ágúst um Verslunarmannahelgina leikur Sveiflukvartettinn í Hrauneyjafossstöð um kl.14 og 16.
Úrskurður Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum á 400 kV Sultartangalínu 3, Sultartangi - Brennimelur var gefinn út 19. júlí 2002.