Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Stjórn Landsvirkjunar samþykkti nýja arðgreiðslustefnu á fundi sínum 20. apríl 2020. Markmið með nýrri stefnu er að eigandi fyrirtækisins, íslenska ríkið, fái eðlilegan arð af eign sinni í Landsvirkjun, en um leið að fyrirtækið viðhaldi nauðsynlegum fjárhagslegum styrkleika til að sinna skyldum sínum og hlutverki sem leiðandi orkufyrirtæki á íslenskum raforkumarkaði.
Viðskiptavinir Landsvirkjunar á stórnotendamarkaði munu njóta sérstakra kjara í 6 mánuði, frá 1. maí til 31. október 2020. Öllum stórnotendum, sem greiða yfir kostnaðarverði Landsvirkjunar, býðst að lækka raforkuverð niður í kostnaðarverðið. Þannig sýnir Landsvirkjun stuðning sinn í verki á þessum óvenjulegu tímum.
50 ár frá vígslu Búrfellsstöðvar.
Landsvirkjun mun nýta heimild til þess greiða upp skuldabréf að fjárhæð 50 milljónir dollara þann 28. október næstkomandi.
Sókn Landsvirkjunar í þágu atvinnulífsins.
Jónas Þór Guðmundsson endurkjörinn stjórnarformaður.
Landsvirkjun og MýSilica semja um uppbyggingu og nýsköpun við Mývatn.
Yfirlýsing vegna fréttar Morgunblaðsins um málefni Landsvirkjunar og Rio Tinto.
Öll raforkuvinnsla Landsvirkjunar, á fimm starfssvæðum fyrirtækisins, gengur eftir áætlun.
Innrennsli í miðlanir Landsvirkjunar hefur verið mjög slakt í vetur.
Ragnhildur, Steinunn og Birna ganga til liðs við Landsvirkjun.
Skuldabréfaútgáfunni var mjög vel tekið og var umframeftirspurn margföld.
Orkusýningu Landsvirkjunar í Ljósafossstöð við Sogið verður lokað tímabundið vegna COVID-19.
Fundurinn átti að fara fram á Hilton Reykjavik Nordica á morgun, fimmtudaginn 5. mars.
Ársskýrsluna er að finna á slóðinni arsskyrsla2019.landsvirkjun.is.
Einkunnirnar eiga við langtíma- og skammtímaskuldir, með og án ríkisábyrgðar.
Ásættanleg afkoma við krefjandi ytri aðstæður.
„Æskilegt og í anda gagnsæis að almenningur verði upplýstur um hvað stendur í samningnum,“ segir Hörður Arnarson forstjóri.
Krefjandi aðstæður á álmörkuðum og eigum samtal við Rio Tinto til þess að fá sameiginlega sýn á stöðu mála.
Fróðlegur opinn fundur undir yfirskriftinni „Orkumarkaðir í mótun: Íslensk orka á alþjóðlegum mörkuðum“.