Að undanförnu hefur staðið yfir viðgerð á seinni spenninum í Sultartangastöð sem bilaði í lok sl. árs. Við gangsetningu á spenninum eftir viðgerð fyrir helgina kom fram bilun í einni af þremur spólum spennisins sem olli því að ekki var hægt að setja spenninn í rekstur.