Meginskilaboð samráðsfundar í tilefni Athafnaviku um „Ný sóknarfæri á Norðurlandi vestra – umhverfi og afurðir“ er að á tímum breytinga þurfi að finna nýjar leiðir til að renna styrkari stoðum undir byggðaþróun. Það snýst um að nýta enn betur auðlindir svæðisins, umhverfi og mannauð, með áherslu á sjálfbærni.