Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.
Foss, sem myndast er Hálslón fyllist, hefur nú formlega verið gefið nafn. Var nafnið kynnt á Egilsstöðum í vikunni. Við sama tækifæri var kynnt skýrsla um fossa á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar.
Stefán Pétursson hefur snúið aftur til starfa hjá Landsvirkjun og verður um sinn í fjármálatengdum sérverkefnum á skrifstofu forstjóra.
Landsvirkjun, Blöndustöð, var eitt sex fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Vinnueftirlitsins á Vinnuverdarráðstefnunni 2008
Ráðningarsamningur Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar, hefur verið framlengdur til allt að tveggja ára.
Heitið var 30 þúsund krónum á Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna vegna þáttöku Jakobs Björgvins Þorsteinssonar í Mazda London Triathlon.
Listaverk Ólafs Þórðarssonar, Eilífðardraumurinn, var afhjúpað í frárennslisskurði Fljótsdalsstöðvar síðastliðinn föstudag.
Að undanförnu hafa skapast líflegar umræður um Bjallavirkjun og Tungnaárlón. Í eftirfarandi samantekt er farið yfir forsögu og aðdraganda virkjunarinnar sem og helstu staðreyndir varðandi Bjallavirkjun og Tungnaárlón.
Í fyrradag var gerð tilraun til að gangsetja annan spenninn í Sultartangastöð eftir tilraun til viðgerðar. Í ljós kom að hún hafði mistekist.
Eftir að Hálslón fylltist síðsumars fer vatn um yfirfall ofan í Hafrahvammagljúfur og fellur um 90 m háan foss af vesturbrún gljúfursins. Gljúfurveggurinn á móti fossinum er mjög sprunginn og er þar sprunga sem liggur samsíða gljúfurveggnum á nokkrum kafla.
Hagnaður Landsvirkjunar fyrstu sex mánuði ársins eru tæpar 83,5 milljónir bandaríkjadala.
Landsvirkjun, fyrir hönd Íslenska djúpborunarverkefnisins (IDDP), og Jarðboranir hafa undirritað verksamning um borframkvæmdir á Kröflusvæðinu sem marka upphaf djúpborana á háhitasvæðum.
Sýningu Steingríms Eyfjörð, "Lóan er komin" í Ljósafossstöð er nú lokið og einnig sýningunni "Fljúgandi steinsteypa!", sýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara sem var í Búrfellsstöð.
Í tilefni af ummælum Ómars Ragnarssonar í viðtali í Ríkisútvarpinu í dag um virkjunaráform við Kröflu er mikilvægt að eftirfarandi komi fram.
Í hlýindunum síðustu vikur hefur verið mikið innrennsli í Hálslón frá Brúarjökli. Undanfarna viku hefur innrennslið inn í lónið verið um það bil 33 milljón rúmmetrar á sólahring sem jafngildir að meðaltali innrennsli upp á rúma 380 rúmmetra á sekúndu. Þar af renna svo um 120 rúmmetrar á sekúndu til Fljótsdalsstöðvar til orkuframleiðslu.
Landsvirkjun hefur ákveðið að halda áfram nú þegar framkvæmdum við Búðarhálsvirkjun. Fyrstu útboðsgögn vegna framkvæmdanna verða send út 11. ágúst næstkomandi.
Hafið er matsferli vegna fyrirhugaðrar Kröfluvirkjunar II, í Skútustaðahreppi í Þingeyjarsýslu. Landsvirkjun fyrirhugar að reisa þar allt að 150 MWe jarðhitavirkjun, til viðbótar við núverandi 60 MWe Kröflustöð I.
Vegna umræðu um meint fyrirhuguð áform Landsvirkjunar um nýtingu Jökulsár á Fjöllum er rétt að taka fram að virkjun árinnar er ekki á dagskrá fyrirtækisins.
Raforkuvinnsla í Sultartangastöð liggur niðri til ágústloka verður rekin með hálfum afköstum fram undir áramót.