Forstjóri Landsvirkjunar: „Staðfestir brýna þörf á öflugu flutningskerfi.“
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
S&P Global Ratings breytir horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar vegna bættrar fjárhagsstöðu.
Alls hafa styrkir sjóðsins numið 667 milljónum króna á tólf árum.
Landsvirkjun á 64,7% hlutafjár í Landsneti.
Brautryðjendaverðlaunin fyrir græn skuldabréf eru árleg viðurkenning sem veitt eru til samtaka, fjármálastofnana, ríkisstjórna og einstaklinga sem hafa sýnt frumkvæði með útgáfu grænna skuldabréfa.
Ársfundur Landsvirkjunar 2019 – Í landi endurnýjanlegrar orku – var haldinn í Silfurbergi í Hörpu í dag.
Annað metár í orkuvinnslu og rekstrarafkomu.
Jafnlaunakerfið stuðlar að því að starfsmenn njóti jafnra launa fyrir jafnverðmæt störf.
Vegurinn mun auðvelda samrekstur aflstöðva Landsvirkjunar á Norðausturlandi.
Vel var mætt á opinn morgunverðarfund Landsvirkjunar undir yfirskriftinni „Orkumarkaðir í mótun: Verðmætasköpun og þjóðarhagur“.
Úrkoma í lok ársins bætti stöðu miðlunarlóna.
Samningurinn hljóðar upp á 25 MW.
Fyrsta fyrirtækið sem nær því að launamunur kynjanna mælist undir 1% tvö skipti í röð.
Tekjur, EBITDA og hagnaður hækka milli tímabila.
Landsvirkjun er í þriðja sæti á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2018.
Landsvirkjun verður áframhaldandi bakhjarl félagsins Kvenna í orkumálum til tveggja ára.
Opinn morgunverðarfundur um stöðu orkumarkaða á Íslandi og erlendis.
Jón Grétar Ólafsson arkitekt hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um tillögu að hönnuðu verki, eða listaverki, í nágrenni við jarðvarmastöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar, þótt staðan í vatnsbúskap fyrirtækisins í byrjun nýs vatnsárs sé nokkru lakari en hún hefur verið undanfarin tvö ár.
ESA hefur lokið rannsókn sinni og komist að þeirri niðurstöðu að ríkisábyrgð á afleiðusamningum Landsvirkjunar feli ekki í sér ríkisaðstoð.
Fallið frá samningum vegna dráttar á samþykki samkeppnisyfirvalda Evrópusambandsins.