Landsvirkjun og Þeistareykir ehf hafa samið við Jarðboranir hf um borun á fimm nýjum rannsóknarholum á Norðausturlandi á næsta ári. Boranir samkvæmt samningnum munu hefjast í janúar nk.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr orkurannsóknastjóði Landsvirkjunar til rannsóknaverkefna á vegum háskóla, stofnana, fyrirtækja og einstaklinga.
Landsvirkjun hefur ákveðið að taka upp Bandaríkjadollar sem starfrækslumynt frá og með næstu áramótum. Af því tilefni vill Landsvirkjun benda á eftirfarandi:
Landsvirkjun ákveður að hefja viðræður um raforkusölu við fyrirtæki sem hyggjast byggja upp netþjónabú.
Kárahnjúkavirkjun er byrjuð að framleiða raforku með vatni úr Hálslóni. Á næstu vikum verða vélar 2-6 í Fljótsdalsstöð teknar í lokaprófun og til rekstrar, ein af annarri.
Rafmagnið frá stöðinni var kærkomin viðbót þar sem mikill raforkuskortur ríkti á sínum tíma.
Landsvirkjun hefur ekki áform um að beita heimildum til eignarnáms gagnstætt því sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum.
Verkfræðistofan VST kynnti niðurstöður áhættumats fyrir Urriðafossvirkjun í Þjórsá á opnum fundi með íbúum Flóahrepps fimmtudaginn 18. október í félagsheimilinu Félagslundi.
Fullyrðingar Atla Gíslasonar um að virkjanaáform Landsvirkjunar í neðri hluta Þórsár brjóti gegn vatnalögum standast ekki.
Landsvirkjun áskilur sér allan rétt til að láta reyna á niðurstöðu matsnefndar fyrir sitt leyti.
Merkur áfangi við gerð Kárahnjúkavirkjunar náðist í dag þegar vatni úr Hálslóni var hleypt á aðrennslisgöng virkjunarinnar.
Geysir Green Energy (GGE) og Landsvirkjun hafa undirritað samkomulag um kaup þess fyrrnefnda á 24,35% hlut Landsvirkjunar í Enex.
Stjórn nýstofnaðs Orkurannsóknasjóðs Landsvirkjunar kom saman í fyrsta sinn í gær. Auglýst verður eftir umsóknum í sjóðinn í nóvember.
Á þessari mynd sem tekin var síðastliðinn sunnudaginn lítur Hálslón út eins og hvert annað stöðuvatn á Íslandi séð utan úr geimnum.
Landsvirkjun gerir samning um aðgang að umfangsmikilli fræðsludagskrá Massachusetts Institute of Technology (MIT) fyrir milligöngu Háskólans í Reykjavík.
Á ráðstefnunni voru haldnir 34 fyrirlestrar sem tengdust rannsóknum, undirbúningi og framkvæmdum vegna mannvirkja við Kárahnjúka, Fljótsdalsstöð og aðrennslisgöng á Fljótsdalsheiði.
Nýlega kom út annað tölublað fréttabréfs um fyrirhugaðar virkjanir í neðanverðri Þjórsá.
Á blaðamannafundi sem haldinn var í dag var formlega tilkynnt að fyrsta borholan í djúpborunarverkefninu yrði boruð í Kröflu. Í kjölfarið verða boraðar holur á Nesjavöllum og á Reykjanesi.
Rannsóknaleyfi úthlutað tveimur og hálfu ári eftir að óskað var eftir leyfinu.
Landsvirkjun efnir til umfangsmikillar ráðstefnu um Kárahnjúkavirkjun í Reykjavík um miðjan september.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.