Forstjóri Landsvirkjunar: „Staðfestir brýna þörf á öflugu flutningskerfi.“
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Landsvirkjun hefur gert samning við fyrirtæki og stofnanir frá Íslandi og Québec um rannsóknir á sviði sjálfbærrar orku á norðurslóðum.
Heildar miðlunarforði stendur í rúmlega 97% af mögulegri fyllingu, sem er mun betra en á sama tíma 2015.
Rafrænt mat á umhverfisáhrifum Búrfellslundar vann til tvennra verðlauna á Digital Communication Awards sem afhent voru í Berlín 29. september sl.
Landsvirkjun auglýsir eftir umsóknum um sex fjölbreytt störf.
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, lagði í dag hornstein að Þeistareykjavirkjun.
Búist er við að gangavinnu, sprengingum og greftri ljúki upp úr næstu áramótum.
Reglum um keðjuábyrgð er ætlað að tryggja að allir sem vinni fyrir Landsvirkjun á óbeinan hátt njóti réttinda og kjara í samræmi við lög og kjarasamninga.
Matsfyrirtækið Moody‘s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar án ríkisábyrgðar í Baa3 úr Ba1.
Rafmagnsverð verður tengt markaðsverði í Norður-Evrópu.
Rafræn matsskýrsla Búrfellslundar hefur verið tilnefnd til verðlauna í hinni alþjóðlegu og virtu Digital Communication Awards keppni í tveimur flokkum.
Nettó skuldir halda áfram að lækka
Reiknað er með að rennsli á yfirfalli hefjist um helgina.
Gagarín hefur hlotið Red Dot-verðlaunin fyrir orkusýninguna í Ljósafossstöð.
Viðgerð er hafin á frárennslisskurði Sultartangastöðvar.
Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er betri en á sama tíma í fyrra.
Staðfest lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar BBB-/A-3. Langtíma- og skammtímaskuldir með og án ríkisábyrgðar.
Landsvirkjun hefur sent umsögn um drög að lokaskýrslu verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar sem send var til umsagnar 11. maí sl.
Hafnar eru framkvæmdir við borun nýrrar vinnsluholu til að viðhalda 60 MW vinnslu Kröflustöðvar
Niðurstöður fyrstu viðræðna íslenskra og breskra stjórnvalda um málið liggja fyrir
Landsvirkjun og HS Orka hafa gert með sér samning vegna nýrrar varmadælu í Vestmanneyjum