Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Í tilefni dagsins mun Landsvirkjun klæðast bleiku til stuðnings baráttunnar gegn krabbameini hjá konum
Borun er lokið á fyrstu háhitaholunni á Þeistareykjum í þrjú ár.
Búist við auknu rennsli í farveg Jökulsár á Dal á næstu dögum
Unnið hefur verið að viðhaldi á Þjóðveldisbænum í Þjórsárdal í sumar en viðgerðirnar eru unnar eftir fornu verklagi
Landsvirkjun undirritaði í dag samning um sölu á skuldabréfum til sjö ára að fjárhæð 63,2 milljónir Bandaríkjadollara eða að jafnvirði um 7,3 milljarðar króna.
Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Landsvirkjunar. Ellefu fjölbreytt verkefni hlutu styrk að þessu sinni.
Landsvirkjun hefur í sumar unnið að umfangsmiklu viðhaldi í Laxárstöðvum og miðar verkinu vel.
Verðtilboð í ráðgjafaþjónustu vegna fyrirhugaðra jarðhitavirkjana í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum, voru opnuð í dag, 31. ágúst í höfuðstöðvum Landsvirkjunar.
Landsvirkjun undirritaði í dag samning um sölu á skuldabréfum til tíu ára að fjárhæð 70 milljónir Bandaríkjadollara eða að jafnvirði um 8 milljarðar króna.
Lokað hefur verið fyrir vatnsrennsli inn í Jökulsárgöng og munu göngin tæmast á næstu dögum.
179 ungmenni gróðursettu yfir 160.000 trjáplöntur og unnu fyrir margvísleg félagasamtök, sveitafélög og stofnanir um land allt
Landsvirkjun vinnur að uppfærslu á græna bókhaldsforritinu GB og er því ekki hægt að panta það um þessar mundir. Áætlað er að uppfærslunni verði lokið í nóvember og verður þá aftur aðgengilegt öllum sem þess óska. Við hvetjum þig til að nálgast nýja uppfærslu á GB og vonum að hún verði gagnleg við þín störf.
Góð lausafjárstaða og sterkara stjóðstreymi
Tilboð voru opnuð klukkan 14:00 í dag í ráðgjafaþjónustu vegna fyrirhugaðra jarðhitavirkjana í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum, í húsakynnum Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík
Vel hefur gengið að safna vatni í miðlanir Landsvirkjunar í júlímánuði.
Landsvirkjun Power, dótturfyrirtæki Landsvirkjunar, undirritaði í júní síðastliðinn samning við grænlensku rafveituna Nukissiorfiit um aðstoð við rekstur og viðhald vatnsaflsstöðva og háspennulína á Grænlandi.
Framkvæmdir við Búðarhálsvirkjun eru nú í fullum gangi en tæplega 200 manns starfa á svæðinu í sumar.
Rennsli um Hágöngulón fer jafnt og þétt minnkandi.
Landsvirkjun fylgist grannt með rennsli í lónið
Landsvirkjun hefur í sumar haft til leigu TH!NK rafbíl í samstarfi við Íslenska NýOrku. Bíllinn var nýlega til prófunar fyrir almenning á Blönduósi og Akureyri og greip fjöldi fólks tækifærið og prófaði þennan fararkost.