Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Vegna þeirrar óvissu sem ríkir á alþjóðlegum fjármálamarkaði og erfiðleika í fjármálakerfinu á Íslandi hefur verið ákveðið að seinka opnun tilboðanna til 9. mars 2009.
Landsvirkjun hefur lagt fram drög að tillögu að matsáætlun vegna rannsóknaborana í Kröflu.
Landsvirkjun hefur lagt fram drög að tillögu að matsáætlun vegna rannsóknaborana í Gjástykki.
Sameiginleg yfirlýsing fyrirtækjanna um undirbúning framkvæmda á Norðausturlandi.
Í ljósi yfirstandandi fjármálakreppu þykir Landsvirkjun nauðsynlegt að gera grein fyrir núverandi fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Foss, sem myndast er Hálslón fyllist, hefur nú formlega verið gefið nafn. Var nafnið kynnt á Egilsstöðum í vikunni. Við sama tækifæri var kynnt skýrsla um fossa á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar.
Stefán Pétursson hefur snúið aftur til starfa hjá Landsvirkjun og verður um sinn í fjármálatengdum sérverkefnum á skrifstofu forstjóra.
Landsvirkjun, Blöndustöð, var eitt sex fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Vinnueftirlitsins á Vinnuverdarráðstefnunni 2008
Ráðningarsamningur Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar, hefur verið framlengdur til allt að tveggja ára.
Heitið var 30 þúsund krónum á Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna vegna þáttöku Jakobs Björgvins Þorsteinssonar í Mazda London Triathlon.
Listaverk Ólafs Þórðarssonar, Eilífðardraumurinn, var afhjúpað í frárennslisskurði Fljótsdalsstöðvar síðastliðinn föstudag.
Að undanförnu hafa skapast líflegar umræður um Bjallavirkjun og Tungnaárlón. Í eftirfarandi samantekt er farið yfir forsögu og aðdraganda virkjunarinnar sem og helstu staðreyndir varðandi Bjallavirkjun og Tungnaárlón.
Í fyrradag var gerð tilraun til að gangsetja annan spenninn í Sultartangastöð eftir tilraun til viðgerðar. Í ljós kom að hún hafði mistekist.
Eftir að Hálslón fylltist síðsumars fer vatn um yfirfall ofan í Hafrahvammagljúfur og fellur um 90 m háan foss af vesturbrún gljúfursins. Gljúfurveggurinn á móti fossinum er mjög sprunginn og er þar sprunga sem liggur samsíða gljúfurveggnum á nokkrum kafla.
Hagnaður Landsvirkjunar fyrstu sex mánuði ársins eru tæpar 83,5 milljónir bandaríkjadala.
Landsvirkjun, fyrir hönd Íslenska djúpborunarverkefnisins (IDDP), og Jarðboranir hafa undirritað verksamning um borframkvæmdir á Kröflusvæðinu sem marka upphaf djúpborana á háhitasvæðum.
Sýningu Steingríms Eyfjörð, "Lóan er komin" í Ljósafossstöð er nú lokið og einnig sýningunni "Fljúgandi steinsteypa!", sýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara sem var í Búrfellsstöð.
Í tilefni af ummælum Ómars Ragnarssonar í viðtali í Ríkisútvarpinu í dag um virkjunaráform við Kröflu er mikilvægt að eftirfarandi komi fram.