Dagana 28. febrúar til 2. mars sátu deildarstjóri fjármáladeildar og yfirmaður áhættustýringar ráðstefnu JP Morgan bankans í Miami.
Forsætisráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna vatns- og landsréttinda sem LV nýtir í Búrfellsvirkjun. Þar með hefur verið höggvið á þann hnút, sem hnýttur var með úrskurði óbyggðanefndar á árunum 2002 og 2004.
Ár hvert auglýsir Landsvirkjun fjölbreytt störf í sumarvinnu fyrir unglinga og háskólanema.
Í gær voru fjárhagsleg tilboð í hönnun virkjana í neðri hluta Þjórsár (NTH-60) opnuð. Tilboðin voru tvískipt, annars vegar var um tæknilegt tilboð að ræða og hins vegar fjárhagslegt.
Ársreikningur LV var í dag, þann 12. mars 2007 samþykktur á fundi stjórnar.
Á myndum sem Landsvirkjun hefur útbúið má sjá stærð þeirra lóna sem myndast við fyrirhugaðar Hvamms-, Holta- og Urriðafossvirkjanir.
Í síðustu viku stóð Landsvirkjun fyrir opnum kynningarfundum um virkjunarkosti í Þingeyjarsýslu, var annar fundurinn á Hótel Húsavík en hinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit.
Í júní 2006 var Landsvirkjun boðið að taka þátt í alheimshringborði um loftslagsbreytingar, „Global Roundtable on Climate Change“ (GROCC).
HydroKraft Invest er heiti á nýju alþjóðlegu fjárfestingafélagi í sameiginlegri eigu Landsbankans og Landsvirkjunar sem stofnað var í dag.
Opnir kynningarfundir Landsvirkjunar um virkjanakosti í Þingeyjarsýslu.
Hönnunarvinnunni er skipt í tvo áfanga. Í fyrri áfanga, sem hefst í lok mars 2007 og lýkur í mars 2008, felst hönnun allra virkjananna fyrir útboð, gerð útboðsgagna og aðstoð við verkkaupa á útboðstíma, auk nokkurra minni verkefna.
Á aðalfundi Samorku sem haldinn var síðastliðinn föstudag var samþykkt ályktun um loftslagsmál. Í kjölfar aðalfundarins hélt Þorkell Helgason orkumálastjóri erindi um orku- og loftslagsmál.
Samningurinn er framlenging á fyrri samningi sem gerður var í apríl 2001 en markmið hans er að efla grunnrannsóknir á þeim fagsviðum er tengjast rannsóknum og nýtingu á orkulindum landsins og áhrifum hennar á samfélag og umhverfi.
Orkusvið Landsvirkjun, sem sér um raforkuframleiðslu fyrirtækisins og annast rekstur og viðhald allra virkjana Landsvirkjunar hefur nú hlotið umhverfisvottunina ÍST EN ISO 14001.
Landsvirkjun og Steingrímur Eyfjörð hafa gert með sér samning sem felur í sér stuðning Landsvirkjunar við þátttöku Steingríms í Feneyjatvíæringnum í sumar sem fulltrúi Íslands.
Formlegar samningaviðræður við landeigendur og ábúendur vegna nýrra virkjana í Þjórsá hófust nú í janúar. Allt það tjón sem framkvæmdir og virkjanirnar kunna að valda verður bætt.
Í samræmi við ný lög um Landsvirkjun var í morgun haldinn aukafundur þar sem skipuð var ný stjórn Landsvirkjunar.
Nokkrar umræður hafa orðið um það að undanförnu að stóriðjan og orkuiðnaðurinn njóti forgjafar umfram aðrar atvinnugreinar. Hér á eftir er leitast við að svara algengum spurningum og benda á staðreyndir.
Í rúman áratug hefur ríkt trúnaður um raforkuverð til stóriðjufyrirtækja. „Eðlilegt er að kallað sé eftir skýringum á því hvers vegna ekki tíðkaðst að upplýsa um verð í samningum íslenskra raforkufyrirtækja og þeirra álfyrirtækja sem hér starfa“, segir Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar
Landsvirkjun starfrækir sjóð til styrktar nemendum á framhaldsstigi háskólanáms (meistara- og doktorsnám), sem eru að vinna að lokaverkefnum sínum og eru styrkir veittir úr sjóðnum árlega.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.