Vottun Blöndustöðvar er fyrsti áfanginn í gæðavottun Landsvirkjunar. Þess má vænta að vinnsla og sala á rafmagni verði að fullu vottuð samkvæmt ISO 9001 staðlinum á næsta ári.
Ýmsir hafa orðið undrandi á því að Landsvirkjun skyldi taka ákvörðun um að fresta byggingu Norðlingaöldulóns, sem ætlað var að útvega rafmagn til fyrirhugaðrar stækkunar Norðuráls á Grundartanga. Hér verður sú ákvörðun skýrð.
Landsvirkjun undirritaði í dag samninga við Fosskraft JV (E. Phil & Søn, Hochtief Construction AG, Íslenskir aðalverkatar og Ístak hf.) um gerð stöðarhússhvelfingar Kárahnjúkavirkjunar.
Stjórn Landsvirkjunar ákvað á fundi sínum í dag að fresta byggingu Norðlingaölduveitu. Ástæða frestunarinnar er m.a. tímaþröng við undirbúning verksins og ekki hefur enn reynst unnt að tryggja rekstraröryggi veitunnar nægilega.
Skipulagsstofnun hefur fallist á fyrirhugaðar virkjanir við Urriðafoss og Núp ásamt tengingu virkjananna við Búrfellslínu 1 og 2 með nokkrum skilyrðum.
Á fyrstu sex mánuðum ársins 2003 var hagnaður af rekstri Landsvirkjunar 1.480 milljónir króna, en á sama tímabili fyrra árs var hagnaður 4.472 milljónir.
Í gær undirritaði Landsvirkjun samning um stærsta sambankalán sem tekið hefur verið af íslenskum aðila. Lánsupphæðin nemur um 31 milljarði íslenskra króna.
Sannkallaðir stórtónleikar voru haldnir í Laxárvirkjun laugardaginn 5. júlí þegar Lárusdætur, þær Þórunn, Hjördís Elín og Ingibjörg, komu norður og héldu stórtónleika fyrir gesti í Laxárvirkjun 3.
Almenningi gefst kostur á að kynna sér drög að tillögu að matsáætlun á opnu húsi að Ýdölum fimmtudaginn 26. júní.
Í drögum að tillögu að matsáætlun sem hafa verið send Skipulagsstofnun kemur fram hvernig Landsvirkjun hyggst standa að gerð matsáætlunar vegna hækkunar stíflu í Laxá.
Nú opna aflstöðvar Landsvirkjunar ein af annarri. Á síðastliðnum árum hafa stöðvarnar verið vinsæll viðkomustaður ferðalanga.
Í dag voru opnuð tilboð í þrjá verkþætti Kárahnjúkavirkjunar, gerð stöðvarhúss og neðanjarðarvirkis, stálfóðringar og lokabúnað og vél- og rafbúnað virkjunarinnar.
Landsvirkjun ráðgerir að reisa í áföngum allt að 90 MW jarðvarmavirkjun, Bjarnarflagsvirkjun, í Bjarnarflagi í Skútustaðahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu. Hver áfangi yrði af stærðinni 20-40 MW.
Sunnlendingar láta ljós sitt skína í Ljósafossstöð á laugardaginn þegar opnuð verður myndlistarsýning þeirra Svandísar Egilsdóttur og Gunnars Arnar.
Héraðsdómur hefur sýknað Landsvirkjun og ríkið í máli Náttúruverndarsamtaka Íslands og fleiri sem kröfðust þess að úrskurður umhverfisráðherra um Kárahnjúkavirkjun yrði felldur úr gildi.
Landsvirkjun kynnir skýrslur um mat á umhverfisáhrifum virkjana í Þjórsá við Urriðafoss og Núp í opnu húsi í Brautarholti á Skeiðum, að Laugalandi í Holtum og í stjórnstöð Landsvirkjunar í Reykjavík.
Landsvirkjun hefur á undanförnum misserum unnið að mati á umhverfisáhrifum vegna virkjunaráforma í neðsta hluta Þjórsár. Annars vegar er um að ræða virkjun Þjórsár við Núp og hins vegar við Urriðafoss.
Landsvirkjun ráðgerir að reisa í áföngum allt að 90 MW jarðvarmavirkjun, í Bjarnarflagi í Skútustaðahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu. Hver áfangi yrði af stærðinni 20-40 MW. Á þessari síðu er hægt að kynna sér framkvæmdina og lesa drög að tillögu að matsáætlun hennar.
Tveggja daga ráðstefna um vetni og endurnýjanlega orkugjafa verður haldin í Reykjavík dagana 24. og 25. apríl
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.