Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Að mati Harðar hefur atvinnulífið á Íslandi – orkufyrirtæki og önnur fyrirtæki – ekki staðið sig nógu vel í loftslagsmálum; ekki axlað ábyrgð á því að koma með lausnir og móta stefnuna um hvernig við Íslendingar tökumst á við þetta stærsta verkefni samtímans á hagkvæman hátt.
Ríkarður Ríkarðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landsvirkjunar Power ehf. og tekur við rekstri félagsins í byrjun júlí.
Stærstu vélarhlutar fyrir vélasamstæðu tvö voru fluttir frá Húsavík að Þeistareykjum.
Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, skipaði fjármála- og efnahagsráðherra aðalmenn og varamenn í stjórn Landsvirkjunar samkvæmt lögum um fyrirtækið.
„Þarf framtíðin orku?“ var spurningin sem lögð var fyrir ársfund Landsvirkjunar árið 2017.
Veðurfar í vetur hefur verið Landsvirkjun hagstætt og er staðan í miðlunum mjög góð.
Landsvirkjun tekur þátt í Krafla Magma Testbed (KMT), viðamiklu alþjóðlegu jarðvísindaverkefni sem nú er í undirbúningi við Kröflu í Mývatnssveit.
Landsvirkjun tók þátt í tveimur opnum fundum í tengslum við byggingu Þeistareykjavirkjunar á dögunum.
Birna Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar.
Hefur hlotið merkið fyrir árin 2013, 2015 og 2017.
Í nýrri skýrslu er fjallað um stefnu og áherslur Landsvirkjunar í samfélagsábyrgð.
Húsfyllir var á morgunverðarfundi Landsvirkjunar um samfélagsábyrgð og Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Þann 29. mars var skrifað undir samning milli Landsvirkjunnar, Alcoa Fjarðaáls og Austurbrúar
Greint frá stöðu framkvæmda við Þeistareykjavirkjun og áformum ársins.
Út er komið fréttabréf um uppbyggingu á Þeistareykjum, annað árið í röð.
Landsvirkjun og Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) hafa tekið höndum saman um að stuðla að aukinni notkun endurnýjanlegrar orku í fiskmjölsiðnaði.
Nýi vélbúnaðurinn mun nýta sama magn gufu og vélin sem nú er til staðar, en auka nýtni stöðvarinnar til muna.
Vel sóttur fundur um skýrslu Copenhagen Economics um umbætur á íslenskum raforkumarkaði.
Stálrör fyrir fallpípu flutt að Búrfelli frá Þorlákshöfn.
87% ferðamanna sögðust ekki hafa tekið eftir virkjuninni og tengdum mannvirkjum.