Á stjórnarfundi Landsvirkjunar, 18.ágúst sl., heimilaði stjórnin forstjóra að undirrita annars vegar viljayfirlýsingu um framhald viðræðna um álver á Austurlandi ásamt Alcoa og iðnaðarráðuneyti og hins vegar samkomulag við Alcoa um skiptingu kostnaðar vegna undirbúnings framkvæmda á Kárahnjúkasvæðinu.