Hlýindi undanfarna vikna ...
Gestum boðið að skoða framkvæmdina
Hagfelld tíð í rekstri miðlana það sem af er vatnsári.
Lánshæfiseinkunn án ríkisábyrgðar er Baa3 en með ríkisábyrgð Baa1. Horfur eru metnar stöðugar.
Í Kröflustöð stendur nú yfir vinnustofa á vegum SEforALL (Sustainable Energy for All – Endurnýjanleg orka fyrir alla).
Ein milljón króna til landssöfnunar Kirkjunnar, Hróksins og Kalak
Landsvirkjun býður landsmönnum að kynna sér framkvæmdir
Opið hús á Nauthóli í Reykjavík, fimmtudag 29. júní frá 17-19
Jóna Soffía Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður upplýsingatæknisviðs.
Vegna viðhaldsframkvæmda þarf að loka fyrir umferð um Kárahnjúkastíflu einhverja daga á tímabilinu 27. júní til 31. júlí.
Almennt hefur verið vel staðið að undirbúningi Þeistareykjavirkjunar út frá hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar, samkvæmt matsskýrslu sem er nú komin út.
Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er mjög hagstæð um þessar mundir.
Um þessar mundir er verið að hleypa vatni um yfirfall Ufsarlóns í farveg Jökulsár í Fljótsdal.
Viðunandi afkoma á fyrsta ársfjórðungi.
Yfir 50 gestir sóttu opinn fund sem haldinn var í tilefni af því að Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar hefur starfað í tíu ár og veitt yfir 500 milljóna króna styrki til námsmanna og rannsóknaverkefna á sviði orku- og umhverfismála.
Niðurstöður í samræmi við fyrra mat frá 2003 – óskað eftir athugasemdum
Vefurinn namur.is, sem er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar, hefur verið uppfærður.
Hörður Arnarson forstjóri ritar grein í Morgunblaðið í dag, þar sem hann svarar grein Almars Guðmundssonar framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins í sama blaði.
Hörður Arnarson forstjóri hélt erindi á ráðstefnu Statkraft í Noregi í síðustu viku, ásamt forstjórum Statkraft, Vattenfall og Fortum.
Eftir um 10 ára rekstur Fljótsdalsstöðvar telur Landsvirkjun sig hafa uppfyllt skilyrði fyrir virkjunarleyfi Kárahnjúkavirkjunar að fullu eða eftir því sem mögulegt hefur verið, samkvæmt nýrri skýrslu.
Fimm teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Orkídeu á vegum Icelandic Startups og Landsvirkjunar.
Straumlind skrifaði nýverið undir samning við Landsvirkjun og bætist því í hóp heildsölufyrirtækja í viðskiptum við okkur.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.