Sýningin „Perspekti - Ísland í augum innflytjenda“ verður opnuð í Ljósafossstöð laugardaginn 10. júní. Sýningin er liður í samvinnu Landsvirkjunar og Alþjóðahúss.
Hæstu kröfur landeigenda nema tæpum 96 milljörðum. Landsvirkjun telur að hæfilegt endurgjald séu 150 - 375 milljónir.
Á vef Alcoa í Brasilíu voru birtar upplýsingar um raforkuverð til Reyðaráls. Á vefsíðunni kom fram að verðið væri 15 Bandaríkjadalir fyrir megawattið. Grundvallarverðið er hins vegar mun hærra.
Í tilefni lagningar hornsteins Kárahnjúkavirkjunar efndi Landsvirkjun til samkeppni á meðal grunnskólabarna um orku- og orkumál. Bárust mörg efnileg verkefni í samkeppnina og hlutu verkefni 6 þáttakenda viðurkenningu.
Í hornsteini aflstöðvar Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal var komið fyrir blýhólki eins og tíðkast hefur í aflstöðvum Landsvirkjunar.
Landsvirkjun efndi til samkeppni í vetur þar sem nemendum var boðið að vinna verkefni tengd orkumálum.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands lagði í dag hornstein að Kárahnjúkavirkjun. 6 börn sem unnu framúrskarandi verkefni um raforku aðstoðuðu við lagningu hornsteinsins.
Ráðstefnan verður haldin dagana 5.-9. júní á Nordica hótel í Reykjavík. Landsvirkjun er einn af þeim aðilum sem standa að ráðstefnunni.
Landsvirkjun hefur orðið við þeirri ósk nokkurra náttúruverndarsamtaka að leggja skjal í hornstein aflstöðvar Kárahnjúkavirkjunar þar sem lýst er sjónarmiðum andstæðinga virkjunarinnar.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, leggur hornstein að stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar á föstudaginn kemur, 12. maí. Athöfnin hefst í stöðvarhúsinu kl. 15:00.
Í janúar 2006 varð vottun á gæðakerfi Landsvirkjunar að veruleika. Vottunin er áfangi í margra ára starfi Landsvirkjunar að gæðamálum.
Andri Snær Magnason þáði boð um að koma á kynningar- og umræðufund með starfsmönnum Landsvirkjunar sl. föstudag til þess að kynna nýútkomna bók sína Draumalandið.
Landsvirkjun, Landsnet og RARIK undirrituðu í síðustu viku samkomulag við Slysavarnafélagið Landsbjörg vegna ýmissa verkefna og aðstoðar í vá.
Landsvirkjun og Arnarfell undirrituðu í síðustu viku samninga um gerð Ufsarstíflu og Hraunaveitu.
Árlegur samráðsfundur Landsvirkjunar var haldinn í dag á Grand Hótel í Reykjavík.
Á samráðsfundi Landsvirkjunar greindu þeir Bjarni Bjarnason, framkvæmdastjóri orkusviðs Landsvirkjunar og Pétur Reimarsson, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins frá álframleiðslu í heiminum og útstreymi gróðurhúsalofttegunda.
Á samráðsfundi Landsvirkjunar sem fram fór í dag voru afhentir 6 námsstyrkir. Styrkirnir eru ætlaðir til styrktar nemendum í meistara- og doktorsnámi sem eru að vinna að lokaverkefnum sínum.
Norðurál og Landsvirkjun hafa náð samkomulagi um að Landsvirkjun selji Norðuráli skammtímarafmagn á árunum 2006-2008.
Árlegur samráðsfundur Landsvirkjunar fer fram á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún fimmtudaginn 6. apríl.
Í grein sem birtist í Morgunblaðinu fjallar Stefán Svavarsson, dósent við Háskólann í Reykjavik, um arðsemi Landsvirkjunar og áhættuvarnir fyrirtækisins í fjármálum.
Forstjóri Landsvirkjunar: „Staðfestir brýna þörf á öflugu flutningskerfi.“
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.