Nýlega var undirritaður samningur milli Landsvirkjunar og norsku fyrirtækjanna Statoil og Statnett um gerð hagkvæmniathugunar á lagningu rafstrengs milli Íslands og Noregs sem lokið skal á um hálfu ári.
Myndlistarsýningin ,,Hvalreki” var opnuð í Ljósafossstöð 28. september.
Landsvirkjun hefur ákveðið að leita nýrra og óhefðbundinna leiða til að lækka kostnað við rekstur og uppbyggingu raforkuflutningskerfisins með það að markmiði að nýta betur það kerfi sem fyrir er með aukna hagkvæmni að leiðarljósi.
Síðasta sýningarhelgi var í aflstöðvum Landsvirkjunar um síðustu helgi. Í Ljósafossstöð lauk sýningunni ,,Aflið í Soginu" og í Hrauneyjafossstöð lauk sýningu á tillögum að útilistaverki við Hrauneyjafossstöð.
Skipulagsstofnun hefur fallist á yrirhugaðar rannsóknaboranir sem Landsvirkjun áformar á svonefndu Vestursvæði, vestan Þríhyrninga við Kröflu í Skútustaðahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu.
Sumarauki hjá Landsvirkjun! - Hvernig líst ykkur á bíltúr, berjamó og heimsókn í aflstöð?
Þann 2. september veitti iðnaðarráðherra Landsvirkjun heimild til byggingar allt að 750 MW Kárahnjúkavirkjunar ásamt aðalorkuveitum á grundvelli laga nr. 38/2002 um virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal og stækkun Kröfluvirkjunar og laga nr. 42/1983 um Landsvirkjun.
Karlakórinn Hreimur hélt tónleika í Laxárstöð þann 17. ágúst. Tónleikarnir tókust mjög vel og var setið í öllum 280 sætunum auk þess sem 150 til 200 manns stóðu.
Fjölmennt helgarskákmót Landsvirkjunar og Skáksambandsins fór fram í Ljósafossstöð um helgina.
Í sumar hefur mikill fjöldi gesta heimsótt aflstöðvar Landsvirkjunar.
Skipulagsstofnun hefur fallist á byggingu Norðlingaölduveitu í 575 og 578 metra hæð yfir sjávarmáli með skilyrðum. Stofnunin leggst hins vegar gegn byggingu virkjunarinnar í 581 metra hæð yfir sjávarmáli.
Sunnudaginn 4. ágúst um Verslunarmannahelgina leikur Sveiflukvartettinn í Hrauneyjafossstöð um kl.14 og 16.
Úrskurður Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum á 400 kV Sultartangalínu 3, Sultartangi - Brennimelur var gefinn út 19. júlí 2002.
Á stjórnarfundi Landsvirkjunar, 18.ágúst sl., heimilaði stjórnin forstjóra að undirrita annars vegar viljayfirlýsingu um framhald viðræðna um álver á Austurlandi ásamt Alcoa og iðnaðarráðuneyti og hins vegar samkomulag við Alcoa um skiptingu kostnaðar vegna undirbúnings framkvæmda á Kárahnjúkasvæðinu.
Í Ljósafossstöð við Sogið hefur Landsvirkjun opnað sýninguna "Aflið í Soginu".
Forstjóri Landsvirkjunar: „Staðfestir brýna þörf á öflugu flutningskerfi.“
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.