Aflaukning í Búrfellsstöð, bygging Búðarhálsvirkjunar og virkjunarkostir á svæðinu
HEKLA afhendir tólf rafbíla í dag til átta fyrirtækja
Yfir 1.200 manns heimsóttu vindmyllur og 9.000 gestastofur í Búrfelli, Kröflu og Fljótsdal
Lánshæfismatseinkunnir vegna skuldabréfa með ríkisábyrgð eru óbreyttar og hefur þessi nýji rammasamningur engin áhrif á núverandi skuldabréf Landsvirkjunar.
Breyting á horfum Landsvirkjunar tilkomin vegna breytingar á horfum Ríkissjóðs Íslands
Lagning Þeistareykjavegar nyrðri og endurbætur á Reykjaheiðarvegi
Ný skýrsla Veiðimálastofnunar um fiskistofna í Lagarfljóti og Jökulsá á Dal komin út
Landsvirkjun styður háskólana um 80 milljónir króna til fimm ára til að efla háskólanám og rannsóknir í jarðefnafræði, raforkuverkfræði og á öðrum fræðasviðum háskólanna
Grein eftir Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar
Hrafnabjargavirkjun hf. og Landsvirkjun hafa fengið úthlutað sameiginlegu rannsóknarleyfi
Friðlýsingarferlið ekki í samræmi við náttúruverndarlög
Vísindasamfélagið, Orkustofnun og orkufyrirtæki hafa samið um að verja um 100 milljónum króna til rannsókna
Tekið á móti gestum við vindmyllur Landsvirkjunar á alþjóðadegi vindsins laugardaginn 15. júní kl. 12-16
Vinna saman að miðlun vísinda til almennings
Tekið á móti gestum í Kröflustöð, Végarði og Búrfellsstöð
Ítarleg umfjöllun um umhverfisstjórnun fyrirtækisins, svo sem umhverfisvöktun og árangur í umhverfismálum
Innrennsli í lónið hækkar um hálfan meter á dag
Nýjir brennisteinsvetnismælar og frágangur sem ekki náðist að ljúka sökum veðurs síðastliðið haust
Fiskiteljari settur upp í Kálfá
Birt í nýrri ársskýrslu Alþjóðlegu vindorkusamtakanna
Fimm teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Orkídeu á vegum Icelandic Startups og Landsvirkjunar.
Straumlind skrifaði nýverið undir samning við Landsvirkjun og bætist því í hóp heildsölufyrirtækja í viðskiptum við okkur.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.