Hreinar skuldir halda áfram að lækka, á sama tíma og bygging nýrra virkjana stendur yfir.
Björgvin Skúli Sigurðsson, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar, tók þátt í pallborðsumræðum á fundi um ívilnanir til nýfjárfestinga.
Þrír af hverjum fjórum erlendum ferðamönnum — 76% — segja að endurnýjanleg orkuvinnsla hafi haft jákvæð áhrif á upplifun þeirra af íslenskri náttúru.
Endurnýjun samnings Norðuráls við Landsvirkjun um kaup á raforku felur ekki í sér ríkisaðstoð þar sem hann er gerður á markaðskjörum.
Samstarfssamningur til tveggja ára
Landsvirkjun hefur gert samning við fyrirtæki og stofnanir frá Íslandi og Québec um rannsóknir á sviði sjálfbærrar orku á norðurslóðum.
Heildar miðlunarforði stendur í rúmlega 97% af mögulegri fyllingu, sem er mun betra en á sama tíma 2015.
Rafrænt mat á umhverfisáhrifum Búrfellslundar vann til tvennra verðlauna á Digital Communication Awards sem afhent voru í Berlín 29. september sl.
Landsvirkjun auglýsir eftir umsóknum um sex fjölbreytt störf.
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, lagði í dag hornstein að Þeistareykjavirkjun.
Búist er við að gangavinnu, sprengingum og greftri ljúki upp úr næstu áramótum.
Reglum um keðjuábyrgð er ætlað að tryggja að allir sem vinni fyrir Landsvirkjun á óbeinan hátt njóti réttinda og kjara í samræmi við lög og kjarasamninga.
Matsfyrirtækið Moody‘s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar án ríkisábyrgðar í Baa3 úr Ba1.
Rafmagnsverð verður tengt markaðsverði í Norður-Evrópu.
Rafræn matsskýrsla Búrfellslundar hefur verið tilnefnd til verðlauna í hinni alþjóðlegu og virtu Digital Communication Awards keppni í tveimur flokkum.
Nettó skuldir halda áfram að lækka
Reiknað er með að rennsli á yfirfalli hefjist um helgina.
Gagarín hefur hlotið Red Dot-verðlaunin fyrir orkusýninguna í Ljósafossstöð.
Viðgerð er hafin á frárennslisskurði Sultartangastöðvar.
Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er betri en á sama tíma í fyrra.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10