Vel sóttur opinn haustfundur í Hörpu.
Landsvirkjun heldur opinn haustfund í Silfurbergi í Hörpu á fimmtudaginn.
Ljósafossstöð, elsta aflstöð í rekstri Landsvirkjunar, er áttræð í dag.
Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er góð í byrjun nýs vatnsárs.
Miklir vatnavextir síðustu sólarhringa og klukkutíma hafa orðið til þess að rennsli á yfirfalli Hálslóns er nú með mesta móti.
Nauðsynlegt að nýta orkuauðlindirnar betur
Hagnaður eykst milli tímabila.
Öll miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú full.
S&P Global Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar, með stöðugum horfum.
Góð staða í vatnsbúskap Landsvirkjunar.
Sylvía hefur starfað hjá Landsvirkjun frá árinu 2015 sem forstöðumaður tekjustýringar á markaðs- og viðskiptaþróunarsviði.
Haraldur Hallgrímsson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar og sölu á markaðs- og viðskiptaþróunarsviði Landsvirkjunar.
Hlýindi undanfarna vikna ...
Gestum boðið að skoða framkvæmdina
Hagfelld tíð í rekstri miðlana það sem af er vatnsári.
Lánshæfiseinkunn án ríkisábyrgðar er Baa3 en með ríkisábyrgð Baa1. Horfur eru metnar stöðugar.
Í Kröflustöð stendur nú yfir vinnustofa á vegum SEforALL (Sustainable Energy for All – Endurnýjanleg orka fyrir alla).
Ein milljón króna til landssöfnunar Kirkjunnar, Hróksins og Kalak
Landsvirkjun býður landsmönnum að kynna sér framkvæmdir
Opið hús á Nauthóli í Reykjavík, fimmtudag 29. júní frá 17-19
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.