Vel heppnaður ársfundur Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi.
Hlutverk jarðvarmadeildar á orkusviði er að annast aflstöðvar Landsvirkjunar á sviði jarðvarma og vindorku.
Horfur í vatnsbúskap Landsvirkjunar hafa verið endurmetnar að liðnu vetrartímabili.
Eignirnar og framsal þeirra hafa óveruleg áhrif á efnahag og rekstur Landsvirkjunar.
Landsvirkjun og Myvatn Volcano Park (MVP) hafa undirritað samstarfssamning.
Jónas Þór Guðmundsson endurkjörinn stjórnarformaður.
Að undanförnu hefur staðið yfir endurnýjun á aflvél og tengdum búnaði Gufustöðvarinnar í Bjarnarflagi og hillir nú undir verklok.
S&P Global Ratings breytir horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar vegna bættrar fjárhagsstöðu.
Alls hafa styrkir sjóðsins numið 667 milljónum króna á tólf árum.
Landsvirkjun á 64,7% hlutafjár í Landsneti.
Brautryðjendaverðlaunin fyrir græn skuldabréf eru árleg viðurkenning sem veitt eru til samtaka, fjármálastofnana, ríkisstjórna og einstaklinga sem hafa sýnt frumkvæði með útgáfu grænna skuldabréfa.
Ársfundur Landsvirkjunar 2019 – Í landi endurnýjanlegrar orku – var haldinn í Silfurbergi í Hörpu í dag.
Annað metár í orkuvinnslu og rekstrarafkomu.
Jafnlaunakerfið stuðlar að því að starfsmenn njóti jafnra launa fyrir jafnverðmæt störf.
Vegurinn mun auðvelda samrekstur aflstöðva Landsvirkjunar á Norðausturlandi.
Vel var mætt á opinn morgunverðarfund Landsvirkjunar undir yfirskriftinni „Orkumarkaðir í mótun: Verðmætasköpun og þjóðarhagur“.
Úrkoma í lok ársins bætti stöðu miðlunarlóna.
Samningurinn hljóðar upp á 25 MW.
Fyrsta fyrirtækið sem nær því að launamunur kynjanna mælist undir 1% tvö skipti í röð.
Tekjur, EBITDA og hagnaður hækka milli tímabila.
Fimm teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Orkídeu á vegum Icelandic Startups og Landsvirkjunar.
Straumlind skrifaði nýverið undir samning við Landsvirkjun og bætist því í hóp heildsölufyrirtækja í viðskiptum við okkur.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.