Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi var haldinn á Egilsstöðum í gær.
Landsvirkjun og Landbótasjóður Norður-Héraðs hafa skrifað undir samning um framlengingu á árlegu framlagi Landsvirkjunar til sjóðsins næstu fimm árin.
Endurkaupin endurspegla sterka fjárhagsstöðu Landsvirkjunar og eru liður í því að lækka skuldir, vaxtagjöld og draga úr gjaldeyrisáhættu fyrirtækisins.
Önnur 45 MW vélin tekin í notkun – samtals 90 MW.
Jónas Þór Guðmundsson endurkjörinn stjórnarformaður.
Staðan í miðlunarlónum Landsvirkjunar er nokkuð góð, þótt hún sé lakari en í fyrra.
Við efnum til hugmyndasamkeppni um verk sem staðsett verður í viðáttumikilli náttúru Þeistareykja.
Matsfyrirtækið Moody‘s hefur hækkað lánshæfiseinkunn fyrirtækisins fyrir óveðtryggðar lánaskuldbindingar án ríkisábyrgðar úr Baa3 í Baa2.
Landsvirkjun bauð nemendum við Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í heimsókn í Búrfellsvirkjun.
Mati á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar er nú lokið með áliti Skipulagsstofnunar á áhrifum virkjunarinnar á landslag og ásýnd lands og á ferðaþjónustu og útivist.
Landsvirkjun hefur samið við bandaríska og breska fagfjárfesta um útgáfu grænna skuldabréfa gegnum lokað skuldabréfaútboð á Bandaríkjamarkaði (e. US private placement) að fjárhæð samtals 200 milljónir Bandaríkjadala.
Um þessar mundir er unnið að endurnýjun vélbúnaðar í gömlu gufustöðinni í Bjarnarflagi, sem þjónað hefur íbúum og rekstraraðilum við Mývatn frá árinu 1969.
Norski álframleiðandinn Norsk Hydro ASA hefur tilkynnt að félagið hafi gert skuldbindandi tilboð í öll hlutabréf Rio Tinto á Íslandi hf., sem á og rekur álverið í Straumsvík (ÍSAL).
Úthlutanir námu rúmlega 55 milljónum króna.
Eins og í fyrra eru árs- og umhverfisskýrslur fyrirtækisins sameinaðar, en við bætist nú skýrsla fyrirtækisins um samfélagsábyrgð.
Metár í orkuvinnslu og rekstrarafkomu.
Landsvirkjun og hátæknifyrirtækið Advania Data Centers hafa undirritað rafmagnssamning um afhendingu á 30 MW til gagnaversins á Fitjum í Reykjanesbæ.
Hlutverk sviðsins er að hámarka tekjur Landsvirkjunar til langs tíma.
Hæsta sjálfbærnieinkunn í 11 flokkum í nýrri úttekt.
Raforkuvinnsla fór í fyrsta skipti yfir 14 TWst árið 2017.
Fimm teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Orkídeu á vegum Icelandic Startups og Landsvirkjunar.
Straumlind skrifaði nýverið undir samning við Landsvirkjun og bætist því í hóp heildsölufyrirtækja í viðskiptum við okkur.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.