Landsvirkjun hefur skrifað undir sambankalán á alþjóðlegum bankamarkaði. Lánið er fjölmynta veltilán til þriggja ára að fjárhæð 200 milljónir Bandaríkjadala.
Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Landsvirkjunar. Fimmtán fjölbreytt verkefni hlutu styrk að þessu sinni.
Landsvirkjun tekur þátt í átaki Geðhjálpar „Geðveik jól“ og hvetur alla til að kjósa uppáhalds jólalagið sitt og styrkja þannig gott málefni.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík stóðu í dag fyrir málstofu og pallborðsumræðum undir yfirskriftinni Gagnaver á Íslandi: Tækifæri til framtíðar
Skýrslan kemur nú út í fimmta sinn og veitir upplýsingar um þróun umhverfismála hjá fyrirtækinu
Til úthlutunar eru allt að 58 milljónir króna. Markmið sjóðsins er að veita styrki til námsmanna, rannsóknarverkefna á vegum háskóla, stofnana, fyrirtækja og einstaklinga.
Samþykkt og kynnt í nóvember 2011
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar og Hrefna Haraldsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, undirrituðu í gær samning um að Landsvirkjun verði áfram einn af aðalsamstarfsaðilum hátíðarinnar.
Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur breytt horfum á lánshæfismati Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar.
Landsvirkjun hefur samþykkt nýja stefnu um samfélagslega ábyrgð.
Landsvirkjun stefnir að því að reisa tvær vindrafstöðvar í rannsóknarskyni á næsta ári.
Mikil tækifæri felast í hita jarðar
Um 400 manns sóttu haustfund Landsvirkjunar sem haldinn var í Silfurbergi í Hörpu í dag og hafa aldrei fleiri sótt opinn fund á vegum Landsvirkjunar. Yfirskrift fundarins var: Að klífa fjallið – hvernig getur Landsvirkjun orðið leiðandi fyrirtæki á sviði endurnýjanlegra orkugjafa?
Fundurinn verður haldin í Silfurbergi Hörpu klukkan 14.00 – 16.00 í dag en tekið verður á móti gestum meðan húsrúm leyfir
Hörður Arnason forstjóri Landsvirkjunar ritar grein um fiskistofna og virkjanir sem birtist í Fréttablaðinu þann 12. nóvember 2011
Farið hefur fram alþjóðlegt samstarf á sviði vatnsorku til að þróa matslykil á sjálfbærnivísum vatnsaflsvirkjana
Meðal fimm mest traustvekjandi stofnana samfélagsins samkvæmt nýjum niðurstöðum
Áhugi í Rússlandi á þekkingu íslendinga varðandi nýtingu á jarðvarma
Ástandsskoðun lokið og göngin komin aftur í fulla notkun
Fimm teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Orkídeu á vegum Icelandic Startups og Landsvirkjunar.
Straumlind skrifaði nýverið undir samning við Landsvirkjun og bætist því í hóp heildsölufyrirtækja í viðskiptum við okkur.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.