Raforkuvinnsla í Sultartangastöð liggur niðri til ágústloka verður rekin með hálfum afköstum fram undir áramót.
Umferð almennings hefur verið leyfð um Kárahnjúkastíflu frá deginum í dag, 15. júlí, til 15. ágúst í sumar.
Samvinnunefnd miðhálendisins sendir frá sér fréttatilkynningu vegna umræðu um Þjórsárver og Norðlingaölduveitu.
Alcoa og Landsvirkjun munu á næstunni taka upp formlegar viðræður um orkukaup vegna álvers á Bakka. Stefnt er að því að viðræðunum ljúki fyrir árslok 2009.
Hjá Landsvirkjun hafa nú verið unnin leiðbeiningarskjöl sem lýsa þeim kröfum sem gerðar eru til verktaka og þjónustuaðila vegna umhverfismála og mála er varða öryggis-, heilbrigðis- og vinnuumhverfi (ÖHU).
Alcoa og Landsvirkjun undirrituðu í gær samkomulag um að Alcoa styrki borun fyrstu borholunnar við Kröflu í íslenska djúpborunarverkefninu.
Í gær undirrituðu samstarfsaðilar um djúpboranir á Íslandi samning við StatoilHydro um aðkomu þeirra að djúpborunarverkefninu (IDDP).
Í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara. Af því tilefni hafa Listasafn Sigurjón Ólafssonar og Landsvirkjun með sér samstarf um að minnast hans og listar hans með verðugum hætti.
Steingrímur Eyfjörð var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2007 með sýninguna „Lóan er komin“.
Miklar verðhækkanir hafa átt sér stað að undanförnu í íslensku efnahagslífi. Verðbólga hefur t.d. ekki mælst jafn há í 18 ár og gengi íslensku krónunnar hefur veikst verulega. Vegna þessa telur Landsvirkjun eðlilegt að fresta hluta af samningsbundnum verðhækkunum á raforku.
Í kjölfar jarðskjálftans sem átti upptök sín undir Ingólfsfjalli fimmtudaginn 29.maí var ástand virkjanamannvirkja í Soginu, Steingrímsstöð, Ljósafossstöð og Írafossstöð, skoðað og einnig ástand Búrfellsstöðvar og mannvirkja þar í kring.
Hvað á Búrfellsstöð sameiginlegt með flugskýli í Austurríki, sundlaug í Frakklandi og kolanámu í Þýskalandi? Svarið er að á þessum stöðum er kjörið að njóta menningarviðburða og listsýninga.
Landsvirkjun og Háskóli Íslands undirrituðu nýlega samning um stöðu gestaprófessors við verkfræðideild Háskóla Íslands.
Rafmagnsverkfræðingarnir Árni Benediktsson, hjá Landsvirkjun og Þór Jes Þórisson, hjá Símanum voru sæmdir viðurkenningunni „rafmagnsverkfræðingur ársins” síðastliðinn föstudag.
Landsvirkjun kynnir áform um að reisa allt að 150 MWe jarðhitavirkjun við Kröflu, Kröfluvirkjun II, í Skútustaðahreppi í Þingeyjarsýslu.
Í Fréttablaðinu í gær komu fram afar villandi ummæli um áform Landsvirkjunar um gerð flóðvars í Þúfuversstíflu í friðlandi Þjórsárvera. Hér koma fram nokkur atriði sem skýra tilgang þessarar aðgerðar
Að undanförnu hefur staðið yfir viðgerð á seinni spenninum í Sultartangastöð sem bilaði í lok sl. árs. Við gangsetningu á spenninum eftir viðgerð fyrir helgina kom fram bilun í einni af þremur spólum spennisins sem olli því að ekki var hægt að setja spenninn í rekstur.
Samtökin „Áhugafólk um samfélags- og umhverfismál í Flóahreppi“ boða til fundar í Þingborg í kvöld. Þau hafa auglýst undanfarna daga á Suðurlandi og í dagblöðum dagskrá þar sem kynnt er að fulltrúi Landsvirkjunar fjalli um Urriðafossvirkjun á fundinum. Landsvirkjun hefur ekki gefið vilyrði fyrir því að koma til þessa fundar og mun ekki gera það. Fyrirtækið harmar þessi vinnubrögð.
Á fundi í Þorlákshöfn í dag var undirrituð viljayfirlýsing milli Ölfushrepps og fyrirtækisins Greenstone ehf. um undirbúning á byggingu hátæknivædds netþjónabús í Þorlákshöfn.
Í dag fór fram aðalfundur Landsvirkjunar með hefðbundnum hætti. Þar var ákveðin arðgreiðsla til eigenda vegna liðins árs að upphæð 600 m.kr.
Forstjóri Landsvirkjunar: „Staðfestir brýna þörf á öflugu flutningskerfi.“
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.