Um þessar mundir eru eflaust mörg fyrirtæki og heimili sem spyrja sig að því hvaða áhrif og möguleikar kunni að felast í þeirri opnun raforkumarkaðar sem átti sér staða um síðustu áramót. Hvaða stöðu hefur Landsvirkjun á íslenskum raforkumarkaði?
Landsnet greiðir 26,8 milljarða fyrir flutningsvirkin í formi hlutabréfa og skuldabréfa.
Um síðustu helgi lauk viðgerð á vél 2 í Búrfellsstöð, sem var stöðvuð í byrjun desember þegar í ljós kom að lagfæra þurfti vindingar og einangrun í rafala vélarinnar.
Vegna aukins umferðarþunga gegnum Hallormsstaðarskóg hafa Foreldrafélag Hallormsstaðaskóla, Landsvirkjun, Vegagerðin og sveitarstjórnir Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps tekið höndum saman um að bæta umferðarmenningu og auka öryggi.
Landsvirkjun starfrækir sjóð til styrktar nemendum á framhaldsstigi háskólanáms (meistara- og doktorsnám), sem eru að vinna að lokaverkefnum sínum. Námsstyrkir eru veittir úr sjóðnum árlega.
Lánið er liður í endurfjármögnun eldra og óhagstæðara láns.
Í nóvember urðu tvær bilanir í Búrfellsstöð. Önnur í rafala í einni af aflvélum stöðvarinnar. Hin í tengingu inn á spenni í stöðinni.
Snjólaug Sigurðardóttir, sem starfað hefur hjá Landsvirkjun frá stofnun fyrirtækisins lét fyrir skömmu af störfum.
Þann 12. nóvember sl. bilaði aflvél 4 í Búrfellsstöð. Vélin er ein af sex aflvélum í stöðinni.
Valdir hafa verið listamenn til að gera tillögur um umhverfislistaverk á svæðinu við Kárahnjúka.
Í dag undirrituðu Friðrik Sophusson og Hrafn Jökulsson, formaður skákfélagsins Hróksins, samning um stuðning Landsvirkjunar við Hrókinn.
Georg Þór Pálsson, rafmagnstæknifræðingur, hefur verið ráðinn stöðvarstjóri Kárahnjúkavirkjunar.
Í nýrri skýrslu WWF um stórar stífluframkvæmdir er fjallað um Kárahnjúkavirkjun með afar villandi hætti.
Landsvirkjun og fyrirtækið Grænar lausnir undirrituðu í gær samninga um samstarf fyrirtækjanna í Mývatnssveit.
Í gær, sunnudaginn 6. nóvember, var skrifað undir samninga milli Landsvirkjunar og félagsins Landeigendur Reykjahlíðar ehf.
Forseti Íslands afhenti Friðriki Sophussyni, forstjóra Landsvirkjunar, Starfsmenntaverðlaunin 2005. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja vinna framúrskarandi starf á sviði starfsmenntunar.
Landsvirkjun efnir til samkeppni um útilistaverk í Fljótsdal og við Kárahnjúka. Um er að ræða tvær samkeppnir.
Næsta vor verður lagður hornsteinn að Kárahnjúkavirkjun. Landsvirkjun hyggst bjóða fulltrúum ungu kynslóðarinnar að taka þátt í að leggja hann.
Dagana 31. ágúst til 4. september nk. verður ráðstefnan Brannforum - Island 2005 haldin á Hótel Sögu í Reykjavík. Efni ráðstefnunnar er brunavarnir og brunaöryggismál í raforkuverum ásamt áhættugreiningum.
Á fyrstu sex mánuðum ársins 2005 var hagnaður af rekstri Landsvirkjunar 2.008 milljónir króna og handbært fé frá rekstri nam 3.447 milljónum króna.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.