Nýverið lauk rannsóknarverkefni á fyrirkomulagi íslenskra raforkumála sem unnið var af háskólunum Comillas IIT í Madríd og MIT í Boston.
Landsnet og Landsvirkjun hafa gert samning um kaup og sölu á reiðuafli.
Nýi matslykillinn er unninn í samstarfi Orkustofnunar, Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur, HS Orku og Umhverfisstofnunar.
Matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar í BBB/A-2.
Framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar fara vel af stað eftir stutt frí verktaka yfir jól og áramót.
Landsnet kaupir útstandandi skuldabréf
Að mati stofnunnarinnar gefa mikil umhverfisáhrif tilefni ...
Jólaúthlutun úr samfélagssjóði Landsvirkjunar fór fram á dögunum.
Í samningnum felst m.a. að ÚS fær aðstöðu fyrir forstöðumann við Írafossstöð.
Ein þyngsta vagnlest sem farið hefur um þjóðvegi landsins fór frá Húsavík að Þeistareykjum í vikunni.
Landsvirkjun hefur unnið að gerð nýrra samninga með sölufyrirtækjum rafmagns sem selja raforku áfram til heimila og fyrirtækja
Landsvirkjun og Advania hafa undirritað samning um afhendingu á rafmagni til gagnavers Advania á Fitjum.
Laxárstöð II hefur verið tekin tímabundið úr rekstri vegna bilunar í vélarsamstæðu.
Miklar verðhækkanir OR eða dótturfélaga verða ekki raktar til Landsvirkjunar.
Hreinar skuldir halda áfram að lækka, á sama tíma og bygging nýrra virkjana stendur yfir.
Björgvin Skúli Sigurðsson, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar, tók þátt í pallborðsumræðum á fundi um ívilnanir til nýfjárfestinga.
Þrír af hverjum fjórum erlendum ferðamönnum — 76% — segja að endurnýjanleg orkuvinnsla hafi haft jákvæð áhrif á upplifun þeirra af íslenskri náttúru.
Endurnýjun samnings Norðuráls við Landsvirkjun um kaup á raforku felur ekki í sér ríkisaðstoð þar sem hann er gerður á markaðskjörum.
Samstarfssamningur til tveggja ára
Landsvirkjun hefur gert samning við fyrirtæki og stofnanir frá Íslandi og Québec um rannsóknir á sviði sjálfbærrar orku á norðurslóðum.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.