Rafmagnið frá stöðinni var kærkomin viðbót þar sem mikill raforkuskortur ríkti á sínum tíma.
Landsvirkjun hefur ekki áform um að beita heimildum til eignarnáms gagnstætt því sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum.
Verkfræðistofan VST kynnti niðurstöður áhættumats fyrir Urriðafossvirkjun í Þjórsá á opnum fundi með íbúum Flóahrepps fimmtudaginn 18. október í félagsheimilinu Félagslundi.
Fullyrðingar Atla Gíslasonar um að virkjanaáform Landsvirkjunar í neðri hluta Þórsár brjóti gegn vatnalögum standast ekki.
Landsvirkjun áskilur sér allan rétt til að láta reyna á niðurstöðu matsnefndar fyrir sitt leyti.
Merkur áfangi við gerð Kárahnjúkavirkjunar náðist í dag þegar vatni úr Hálslóni var hleypt á aðrennslisgöng virkjunarinnar.
Geysir Green Energy (GGE) og Landsvirkjun hafa undirritað samkomulag um kaup þess fyrrnefnda á 24,35% hlut Landsvirkjunar í Enex.
Stjórn nýstofnaðs Orkurannsóknasjóðs Landsvirkjunar kom saman í fyrsta sinn í gær. Auglýst verður eftir umsóknum í sjóðinn í nóvember.
Á þessari mynd sem tekin var síðastliðinn sunnudaginn lítur Hálslón út eins og hvert annað stöðuvatn á Íslandi séð utan úr geimnum.
Landsvirkjun gerir samning um aðgang að umfangsmikilli fræðsludagskrá Massachusetts Institute of Technology (MIT) fyrir milligöngu Háskólans í Reykjavík.
Á ráðstefnunni voru haldnir 34 fyrirlestrar sem tengdust rannsóknum, undirbúningi og framkvæmdum vegna mannvirkja við Kárahnjúka, Fljótsdalsstöð og aðrennslisgöng á Fljótsdalsheiði.
Nýlega kom út annað tölublað fréttabréfs um fyrirhugaðar virkjanir í neðanverðri Þjórsá.
Á blaðamannafundi sem haldinn var í dag var formlega tilkynnt að fyrsta borholan í djúpborunarverkefninu yrði boruð í Kröflu. Í kjölfarið verða boraðar holur á Nesjavöllum og á Reykjanesi.
Rannsóknaleyfi úthlutað tveimur og hálfu ári eftir að óskað var eftir leyfinu.
Landsvirkjun efnir til umfangsmikillar ráðstefnu um Kárahnjúkavirkjun í Reykjavík um miðjan september.
Landsvirkjun og Norðurál hafa undirritað samkomulag um að Landsvirkjun afhendi álverinu á Grundartanga rafmagn til skamms tíma á árunum 2007 og 2008.
Á fyrstu sex mánuðum ársins 2007 var hagnaður af rekstri Landsvirkjunar 19.132 milljónir króna. Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta (EBIT) var 5.469 milljónir króna og handbært fé frá rekstri nam 4.026 milljónum króna.
Sérstök matsnefnd kvað í dag upp þann úrskurð, á Hótel Héraði á Egilsstöðum, að vatnsréttareigendur í við Jökulsá á Dal, Jökulsá í Fljótsdal og Kelduá skuli fá alls 1,6 milljarða króna fyrir vatnsréttindi vegna Kárahnjúkavirkjunar.
Samningurinn tryggir Becromal kaup á 75 MW afli frá Landsvirkjun. Ekki er nauðsynlegt að virkja vegna orkusölunnar.
VistOrka, sem er stærsti hluthafinn í íslenskri NýOrku, fékk nýlega afhenta 10 Toyota Prius vetnistvinnbifreiðar. Landsvirkjun hefur ákveðið að kaupa tvær þessara bifreiða.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.