Landsvirkjun kemur að kostun á sýningum á óperunni The Rakes Progress eftir Stravinskji.
Landsvirkjun hefur að undanförnu unnið að endurskoðun á arðsemismati vegna Kárahnjúkavirkjunar en nú er lokið um 75% af framkvæmdum við virkjunina.
Á stjórnarfundi Landsvirkjunar sem lauk fyrr í dag var endurskoðað áhættumat Kárahnjúkavirkjunar til umfjöllunar. Fyrir fundinum lá ennfremur áskorun stjórnar og þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um að fresta fyrirhugaðri fyllingu Hálslóns, meðan nýtt áhættumat sé unnið.
Í kjölfar viðtals Morgunblaðsins við Desiree D. Tullos sá Verkfræðingafélag Íslands ástæðu til þess að senda frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram hörð gagnrýni á Tullos og Morgunblaðið.
Báturinn „Jón á ellefu“ sem Pétur M. Jónasson vatnalíffræðingur notaði í áratugi við rannsóknir á lífríki Þingvallavatns verður gerður upp.
Á blaðamannafundi sem haldinn var í dag kom meðal annars fram að fylling Hálslóns mun hefjast í september eins og upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir.
Markmið samningsins er að efla bruna- og mengunarvarnir með fræðslu- og forvarnastarfi.
Símstöðvar og búnaðar sem byggir á nýjustu IP símtækni settur upp á Akureyri, í Laxárstöðvum og Fljótsdalsstöð.
Fyrir skömmu birtist grein í Lesbók Morgunblaðsins eftir Pétur Ingólfsson, verkfræðing. Í greininni fjallaði hann um meðal annars um nokkrar rangfærslur sem komið hafa fram í umræðunni um Kárahnjúkavirkjun.
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi, hefur tekið sæti í stjórn Landsvirkjunar í stað Helga Hjörvars.
Síðastliðinn laugardag birtist grein eftir Óskar Valtýsson, fjarskiptastjóra Landsvirkjunar, undir fyrirsögninni „Máttur martraða“ í Lesbók Morgunblaðsins. Í greininni fjallar Óskar um bók Andra Snæs Magnasonar, „Draumalandið“.
Landsvirkjun hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð 150 milljónir evra undir rammasamningi fyrirtækisins (European Midt Term Notes), sem svarar til um 14,4 milljarða króna.
Landsvirkjun stendur fyrir sýningu á tillögum sem fram komu í samkeppni um listaverk annars vegar við Kárahnjúka og hins vegar við Fljótsdalsstöð. Sýningin fer fram utandyra við ylströndina í Nauthólsvík og við Végarð í Fljótsdal.
Í tilefni af umræðum um hvort eðlilegt sé að gefa upp verð í samningum um sölu á raforku til stóriðju er vert að huga að hvernig þessum málum hefur verið háttað í gegnum tíðina og hvað tíðkast í slíkum viðskiptum almennt.
Að gefnu tilefni vegna umfjöllunar um finnskan hrossaskít
Í dag 27. júní 2006 féll dómur í máli Áhugahóps um verndun Þjórsárvera og 7 einstaklinga gegn íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun.
Landsvirkjun fær fjölmargar fyrirspurnir vegan framkvæmdanna við Kárahnjúka. Nýlega barst erindi sem við fyrstu sýn virtist fremur vera sett fram í gríni en alvöru.
Í tilefni þeirrar umræðu sem farið hefur fram um orkuverð til Alcoa skrifaði Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar grein, sem birtist í Morgunblaðinu 15. júní.
Gestum í upplýsingamiðstöð Landsvirkjunar í Végarði í Fljótsdal hefur fjölgað um 15% frá sama tímabili í fyrra.
Sýningin „Perspekti - Ísland í augum innflytjenda“ verður opnuð í Ljósafossstöð laugardaginn 10. júní. Sýningin er liður í samvinnu Landsvirkjunar og Alþjóðahúss.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.