Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Samið um eignatryggingar, persónutryggingar, ökutækjatryggingar og ábyrgðartryggingar Landsvirkjunar
Unnur Helga Kristjánsdóttir ráðin gæðastjóri og Stella Marta Jónsdóttir forstöðumaður verkefnastofu
Landsvirkjun hefur um árabil haft til athugunar betri nýtingu á núverandi rekstrarsvæðum fyrirtækisins.
Samkomulag undirritað á Egilsstöðum í gær.
Landsvirkjun hefur verið einn aðalbakhjarl Sesseljuhúss umhverfissetur um árabil en með nýjum samning mun fyrirtækið styrkja setrið um 2 milljónir á ári næstu tvö árin.
Fyrsta vindmylla Landsvirkjunar hefur nú verið reist og gekk uppsetning hennar vel.
Almenn rannsóknarverkefni á sviði umhverfis og orkumála.
Í dag eru fimm ár liðin frá gangsetningu stöðvarinnar
Síðdegis þriðjudaginn 27. nóvember sl. náðist sá merki áfangi við byggingu Búðarhálsvirkjunar
Nýr og áhugaverður orkuvinnslumöguleiki á Íslandi – vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma.
Landsvirkjun getur skapað mikil verðmæti fyrir íslenskt samfélag og haft jákvæð áhrif á lífskjör Íslendinga um ókomna tíð.
-samkvæmt nýrri viðhorfskönnun Capacent Gallup.
Hlutverk samskiptasviðs Landsvirkjunar er að stunda virka upplýsingamiðlun um starfsemi og stefnu Landsvirkjunar með það að markmiði að auka sýnileika og skilning á starfsemi og stefnu fyrirtækisins og skapa aukna sátt um starfsemi þess.
Innleiðing á stefnu um samfélagsábyrgð verður sérstakt forgangsverkefni hjá fyrirtækinu árið 2013
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, lagði í dag hornstein að Búðarhálsvirkjun en áætlað er að virkjunin komist í rekstur í árslok 2013.
Landsvirkjun uppfyllir kröfur um góðar starfsvenjur í 20 þáttum af 21 samkvæmt nýjum alþjóðlegum matslykli um sjálfbærni vatnsaflsvirkjana.
Landsvirkjun hefur á undangengnum árum unnið að ýmsum undirbúningsverkefnum og rannsóknum vegna fyrirhugaðra virkjana í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum.
Fyrirtækið klæðist bleiku til að sýna stuðning í verki
Framkvæmdir ganga vel og verkið í heild er á áætlun
Viðunandi afkoma í ljósi alþjóðlegs efnahagsástands - Skuldir fara áfram lækkandi.