Hörður Arnarson forstjóri ritar grein í Fréttablaðið, þar sem hann útskýrir að Landsvirkjun hefur aldrei farið fram á að svigrúm verkefnisstjórnar rammaáætlunar til að skipa virkjunarkostum í verndar-, bið- eða nýtingarflokk yrði takmarkað, en að ferlið þurfi að bæta.