Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Samningurinn var undirritaður í júní síðastliðinn og kveður á um verkfræðiráðgjöf við hönnun tveggja 20-25 MW vatnsaflsvirkjana
Búast má við auknu rennsli í Blöndu
Lónið fullt rúmum fimm vikum fyrr en á árinu 2011
Staða lóna um 9% hærri en á meðalári
Eitt af markmiðum Landsvirkjunar er að ekkert fjarvistarslys eigi sér stað í starfseminni
Landsvirkjun tilkynnti í dag að skrifað hefur verið undir nýjan raforkusölusamning við PCC BakkiSilicon hf., íslenskt dótturfélag PCC SE frá Þýskalandi.
Níu fjölbreytt verkefni hlutu styrk að þessu sinni.
Fjórum milljónum úthlutað til fjölbreyttra verkefna á öðrum ársfjórðungi 2012.
Starfsemi GMR Endurvinnslunnar ehf. á Grundartanga markar tímamót í endurvinnslu stáls og brotamálma á Íslandi
100 ára afmæli skátastarfs á Íslandi
Orkusýningar í þremur aflstöðum Landsvirkjunar opnar í allt sumar
Landsvirkjun opnar nýja gestastofu í Kröflustöð fimmtudaginn 14. júní klukkan 15.30
Komin er út skýrsla sem sýnir með fjölda ljósmynda frágang á framkvæmdasvæðinu
Í vikunni fer fram úttekt á undirbúningsvinnu vegna Hvammsvirkjunar samkvæmt nýjum alþjóðlegum matslykli um sjálfbærni vatnsaflsvirkjana
Að beiðni nefndasviðs Alþingis hefur Landsvirkjun fjallað um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
Skrifað undir samninga við Norræna fjárfestingabankann um skuldbreytingu.
Fagtímaritið Trade Finance Magazine hefur valið verktakafjármögnun vegna Búðarhálsvirkjunar sem einn af samningum ársins 2011 (e. deal of the year).
Stjórn og stjórnarformaður endurkjörin á aðalfundi
- sagði Hörður Arnarson á ársfundi Landsvirkjunar í dag
Ársfundur Landsvirkjunar haldinn í Silfurbergi Hörpu 12. apríl næstkomandi