Mikill áhugi á framkvæmdunum
Landsvirkjun hefur ákveðið að endurnýja vélbúnað gömlu gufustöðvarinnar til að tryggja áframhaldandi rekstur hennar.
Út er komið fréttabréf Landsvirkjunar fyrir starfsemina á Mývatnssvæðinu.
Landsvirkjun og Norræni fjárfestingabankinn (NIB) hafa undirritað samning um 50 milljóna Bandaríkjadollara langtímalán án ríkisábyrgðar vegna byggingar Þeistareykjavirkjunar.
Sunnudaginn 3. júlí á milli klukkan 14. og 17.
Landsvirkjun, KPMG, Iceland Geothermal og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir málstofum um nýsköpun í orkuiðnaði.
Matsfyrirtækið Moody´s Investors Service tilkynnti í dag að allar lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar verða endurmetnar með hækkun í huga
Landsvirkjun er einn af bakhjörlum verkefnisins
Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) hefur undirritað lánssamning að fjárhæð 125 milljónir evra við Landsvirkjun til fjármögnunar á nýrri jarðvarmavirkjun og borholum á Þeistareykjum.
Að þessu sinni var lögð sérstök áhersla á loftslagsmál og þá endurnýjanlegu orkugjafa sem Landsvirkjun nýtir.
Þrír af hverjum fjórum telja vinnslu endurnýjanlegrar orku hafa jákvæð áhrif á upplifun af íslenskri náttúru
Landsvirkjun hefur samið við Mannvit um framkvæmdaeftirlit með stækkun Búrfellsvirkjunar
Í kjölfar samkomulagsins munu allir viðskiptavinir Orkusölunnar fá vottun um að rafmagnið sem þeir kaupa sé unnið úr endurnýjanlegum orkugjöfum
Samkvæmt samningnum greiðir LV BÁ samtals 44 milljónir króna á sex ára tímabili
Nettó skuldir halda áfram að lækka
Gagarín hlaut gullverðlaun í flokki stafrænnar hönnunar í samkeppni á vegum European Design Awards 2016 fyrir orkusýningu Landsvirkjunar í Ljósafossstöð
Vinna saman að miðlun vísinda
Sýningin Orka til framtíðar í Ljósafossstöð verður opin alla daga í sumar frá kl. 10-17
Orkuverð verður tengt markaðsverðum í Norður-Evrópu
Afhending á 55 MW hefst árið 2018
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.