Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar í BB úr BB+ í kjölfar þess að fyrirtækið lækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir innlendar skuldbindingar úr BBB í BBB- í gær. Horfurnar eru neikvæðar hjá báðum aðilum.