Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Athugun Skipulagsstofnunar er hafin á frummatsskýrslum um mat á umhverfisáhrifum fyrir Kröfluvirkjun II, Þeistareykjavirkjun, háspennulínur frá virkjunum að álveri, álver á Bakka og sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdanna fjögurra. Í tilefni þess verður opið hús á Hótel Nordica mánudaginn 10. maí nk. Kl: 15:00-19:00 þar sem frummatsskýrslur verða kynntar.
Alcoa, Þeistareykir ehf, Landsvirkjun og Landsnet hafa undanfarin þrjú ár unnið að mati á umhverfisáhrifum fyrir álver á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjun, Kröfluvirkjun II og háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka. Í samræmi við úrskurð umhverfisráðherra frá 31. júlí 2008 hafa fyrirtækin jafnframt í sameiningu unnið að sameiginlegu mati á umhverfisáhrifum þessara fjögurra framkvæmda.
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's breytti í gær horfum fyrir lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar.
Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur fram til þessa ekki haft nein áhrif á raforkuvinnslu Landsvirkjunar. Neyðarstjórn Landsvirkjunar hefur frá upphafi goss á Fimmvörðuhálsi og síðan Eyjafjallajökli fylgst með framvindu mála og verið í viðbragðsstöðu.
Háskólarnir Yale og Columbia setja Ísland í efsta sæti á umhverfislista sinn.
Lausafé Landsvirkjunar í árslok 2009 nam alls um 415 milljónum USD (það samsvarar um 50 milljörðum króna). Þá hafa breytingar á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í kjölfar þess að forseti Íslands synjaði Icesave lögunum staðfestingar ekki áhrif á lánshæfi og kjör Landsvirkjunar á núverandi lánum.
Um áramótin hækkar heildsöluverð raforku frá Landsvirkjun um 4,4%.
Meginskilaboð samráðsfundar í tilefni Athafnaviku um „Ný sóknarfæri á Norðurlandi vestra – umhverfi og afurðir“ er að á tímum breytinga þurfi að finna nýjar leiðir til að renna styrkari stoðum undir byggðaþróun. Það snýst um að nýta enn betur auðlindir svæðisins, umhverfi og mannauð, með áherslu á sjálfbærni.
Landsvirkjun stendur við fyrri yfirlýsingar um að Kárahnjúkavirkjun hafi farið 7% fram úr kostnaðaráætlun.
Í þessari grein rekur Friðrik Sophusson ástæður þess að raforkuverð til stóriðju er ekki gert opinbert.
Í kvöldfréttum RÚV og Stöðvar 2 í gær var fjallað um tilurð helmingafélags Landsvirkjunar Power (LVP) og Landsbankans, HydroKraft Invest (HKI). Ýjað er að því að stofnun og starfsemi þess félags geti tengst fjárstyrk Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins.
Báðir spennar Sultartangastöðvar eru komnir aftur í rekstur. Vélaspennir við vél eitt var settur inn rétt fyrir páska eftir gagngerða endurnýjun sem fram fór hjá ABB í Drammen í Noregi.
Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, skrifar grein í Morgunblaðið í dag um fjárhagsstöðu Landsvirkjunar.
Í grein sem Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, skrifar segir hann að verðbólgan hafi fyrst og fremst verið drifin áfram af hækkun fasteignaverðs á sama tímabili sem Kárahnjúkavirkjun var í byggingu.
Á aðalfundi Landsvirkjunar sem fram fór í dag var kjörin ný stjórn fyrirtækisins til eins árs.
Í tilefni af fréttum RÚV um hæfi Landsvirkjunar til að greiða af lánum sínum vill fyrirtækið taka fram að fjárhagsstaða þess er afar traust.
Í einni af fréttum um fjármál stjórnmálaflokka kom fram að Landsvirkjun hefði styrkt Sjálfstæðisflokkinn um kr. 9.633.
Ársreikningur Landsvirkjunar var í dag, 20. mars 2009, samþykktur á fundi stjórnar.
Í dag úthlutaði Landsvirkjun 46 milljónum króna í náms- og verkefnastyrki.
Þar sem orkuvinnsla í Fljótsdalsstöð er nú með fullum afköstum eru meiri breytingar á vatnsborði Hálslóns nú en í fyrra vetur.