Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.
Síðasta sýningarhelgi í Blöndustöð
Andstæðingar framkvæmda á Austurlandi hafa sagt að framkvæmdirnar hafi neikvæð áhrif á stöðu útflutningsatvinnugreina á Íslandi og tala um Kárahnjúkavandann í því sambandi. Í þessari grein fjallar Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsvirkjunar um meint ruðningsáhrif framkvæmdanna.
Fyrir skömmu kom út saga Landsvirkjunar. Bókin ber titilinn „Landsvirkjun 1965 - 2005, fyrirtækið og umhverfi þess“.
Listaverkin Tíðni eftir Finnboga Pétursson og Móðir jörð eftir Gjörningaklúbbinn, sem bæði eru við Vatnsfellsstöð, voru vígð í gær.
Bláalónsþrautin er eitt mesta hjólreiðamót Hjólreiðafélags Reykjavíkur. Hjólað er á 60 og 70 km leiðum. Landsvirkjun er styrktaraðili Hjólreiðafélags Reykjavíkur
Leikskólinn Austurborg fagnar þessa dagana 30 ára afmæli. Af því tilefni bauð Landsvirkjun þeim Birtu og Bárði í heimsókn á Leikskólann.
Hinn 10. maí sl. var undirritaður samningur milli Landsvirkjunar og Fornleifastofnunar Íslands ses um rannsókn á rústum á Hálsi sunnan Kárahnjúka.
Annað mótið í bikarmótaröð Landsvirkjunar í hjólreiðum verður haldið miðvikudaginn 18. maí.
Í dag undirrituðu Landsvirkjun og Hjólreiðanefnd ÍSÍ samstarfssamning fyrir sumarið 2005 undir kjörorðinu „Virkjum eigin orku!“.
Ekki hefur tekist að sýna fram á nein tengsl á milli rafsegulssviðs og heilsufars segir Sigurður Guðmundsson, landlæknir, í grein í Morgunblaðinu 30. apríl síðastliðinn.
Íslenska óperan og Landsvirkjun hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Bjarni Daníelsson óperustjóri og Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar skrifuðu undir samninginn í Íslensku óperunni á dögunum.
Á ársfundi Landsvirkjunar 2005 voru afhentar 7 viðurkenningar til starfsmanna og forystumanna sem lagt hafa sitt af mörkum til uppbyggingar fyrirtækisins og íslenskra orkumála.
Þau Ragnheiður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri Landsvirkjunar og Eiríkur S. Svavarsson, yfirmaður viðskiptasamninga greindu í erindum sínum frá verkefni um sjálfbæra þróun á Austurlandi og grænum vottorðum sem eru notuð til að efna skuldbindingar Kyoto bókunarinnar.
Á samráðsfundi Landsvirkjunar sem fram fór í dag voru afhentir 7 námsstyrkir. Styrkirnir eru ætlaðir til styrktar nemendum í meistara- og doktorsnámi sem eru að vinna að lokaverkefnum sínum.
Á samráðsfundi Landsvirkjunar í dag afhenti Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri Vottunar hf., Friðriki Sophussyni, forstjóra Landsvirkjunar, vottorð um gæðakerfi.
Fullvíst er talið að tveir erlendir vísindasjóðir leggi fram fjármuni sem nema um 260 milljónum króna til íslenska djúpborunarverkefnisins. Þetta kom fram í ræðu Friðriks Sophussonar framkvæmdastjóra Landsvirkjunar á ársfundi fyrirtækisins í dag. Friðrik flutti skýrslu um starfsemi fyrirtækisins og greindi einnig frá mælingum á afkomu jökla.
Árlegur samráðsfundur Landsvirkjunar var haldinn í dag á Hótel Nordica í Reykjavík. Fundurinn var haldinn á afmælisári, því liðin eru 40 ár frá stofnun Landsvirkjunar.
Árlegur samráðsfundur Landsvirkjunar verður haldinn föstudaginn 8. apríl 2005 á Hótel Nordica við Suðurlandsbraut.
Ráðgjafar Landsvirkjunar telja að hönnunarforsendur fyrir stíflum Kárahnjúkavirkjunar standist í öllum aðalatriðum í ljósi nýrra upplýsinga um jarðfræði svæðisins sem fyrir liggja, þar á meðal um misgengi og jarðskjálftahættu. Fjallað var um málið á stjórnarfundi í dag.
Við leitum eftir samstarfi við félagasamtök, sveitarfélög og stofnanir sem ætla að vinna að verkefnum á sviði umhverfismála eða ferðamála í sumar.