Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Forseti Íslands afhenti Friðriki Sophussyni, forstjóra Landsvirkjunar, Starfsmenntaverðlaunin 2005. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja vinna framúrskarandi starf á sviði starfsmenntunar.
Landsvirkjun efnir til samkeppni um útilistaverk í Fljótsdal og við Kárahnjúka. Um er að ræða tvær samkeppnir.
Næsta vor verður lagður hornsteinn að Kárahnjúkavirkjun. Landsvirkjun hyggst bjóða fulltrúum ungu kynslóðarinnar að taka þátt í að leggja hann.
Dagana 31. ágúst til 4. september nk. verður ráðstefnan Brannforum - Island 2005 haldin á Hótel Sögu í Reykjavík. Efni ráðstefnunnar er brunavarnir og brunaöryggismál í raforkuverum ásamt áhættugreiningum.
Á fyrstu sex mánuðum ársins 2005 var hagnaður af rekstri Landsvirkjunar 2.008 milljónir króna og handbært fé frá rekstri nam 3.447 milljónum króna.
Síðasta sýningarhelgi í Blöndustöð
Andstæðingar framkvæmda á Austurlandi hafa sagt að framkvæmdirnar hafi neikvæð áhrif á stöðu útflutningsatvinnugreina á Íslandi og tala um Kárahnjúkavandann í því sambandi. Í þessari grein fjallar Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsvirkjunar um meint ruðningsáhrif framkvæmdanna.
Fyrir skömmu kom út saga Landsvirkjunar. Bókin ber titilinn „Landsvirkjun 1965 - 2005, fyrirtækið og umhverfi þess“.
Listaverkin Tíðni eftir Finnboga Pétursson og Móðir jörð eftir Gjörningaklúbbinn, sem bæði eru við Vatnsfellsstöð, voru vígð í gær.
Bláalónsþrautin er eitt mesta hjólreiðamót Hjólreiðafélags Reykjavíkur. Hjólað er á 60 og 70 km leiðum. Landsvirkjun er styrktaraðili Hjólreiðafélags Reykjavíkur
Leikskólinn Austurborg fagnar þessa dagana 30 ára afmæli. Af því tilefni bauð Landsvirkjun þeim Birtu og Bárði í heimsókn á Leikskólann.
Hinn 10. maí sl. var undirritaður samningur milli Landsvirkjunar og Fornleifastofnunar Íslands ses um rannsókn á rústum á Hálsi sunnan Kárahnjúka.
Annað mótið í bikarmótaröð Landsvirkjunar í hjólreiðum verður haldið miðvikudaginn 18. maí.
Í dag undirrituðu Landsvirkjun og Hjólreiðanefnd ÍSÍ samstarfssamning fyrir sumarið 2005 undir kjörorðinu „Virkjum eigin orku!“.
Ekki hefur tekist að sýna fram á nein tengsl á milli rafsegulssviðs og heilsufars segir Sigurður Guðmundsson, landlæknir, í grein í Morgunblaðinu 30. apríl síðastliðinn.
Íslenska óperan og Landsvirkjun hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Bjarni Daníelsson óperustjóri og Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar skrifuðu undir samninginn í Íslensku óperunni á dögunum.
Á ársfundi Landsvirkjunar 2005 voru afhentar 7 viðurkenningar til starfsmanna og forystumanna sem lagt hafa sitt af mörkum til uppbyggingar fyrirtækisins og íslenskra orkumála.
Þau Ragnheiður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri Landsvirkjunar og Eiríkur S. Svavarsson, yfirmaður viðskiptasamninga greindu í erindum sínum frá verkefni um sjálfbæra þróun á Austurlandi og grænum vottorðum sem eru notuð til að efna skuldbindingar Kyoto bókunarinnar.
Á samráðsfundi Landsvirkjunar sem fram fór í dag voru afhentir 7 námsstyrkir. Styrkirnir eru ætlaðir til styrktar nemendum í meistara- og doktorsnámi sem eru að vinna að lokaverkefnum sínum.
Á samráðsfundi Landsvirkjunar í dag afhenti Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri Vottunar hf., Friðriki Sophussyni, forstjóra Landsvirkjunar, vottorð um gæðakerfi.