Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.
Árlegur samráðsfundur Landsvirkjunar var haldinn í dag. Á fundinum var Kárahnjúkavirkjun í miðpunkti. Kynntir voru ýmsir þættir framkvæmdarinnar og sýndar voru þrívíddarmyndir af fyrirhuguðum framkvæmdum.
Stjórn Landsvirkjunar hefur samþykkt að ganga til samninga við Saga Film vegna heimildaþátta sem gerðir verða um Kárahnjúkavirkjun.
Í deilum um Kárahnjúkavirkjun hefur nokkuð verið fjallað um jarðfræði svæðisins og hefur verið fullyrt að enn sé eldvirkni á svæðinu. Í Morgunblaðinu í dag fjalla jarðfræðingarnir Ágúst Guðmundsson og Jóhann Helgason um svæðið og er niðurstaða þeirra meðal annars að Kárahnjúkar geti ekki talist þróað eldfjall.
Landsvirkjun og ítalska verktakafyrirtækið Impregilo undirrituðu í dag samninga um byggingu Kárahnjúkastíflu og gerð aðrennslisganga virkjunarinnar.
Yfir þúsund manns fylgdust með undirituninni sem fór fram á Reyðarfirði á laugardaginn. Sjálf undirritunin tók um 40 mínútur enda voru samningarnir 14 talsins, sumir bæði á íslensku og ensku og skjölin alls 42.
Við leitum eftir samstarfi við félagasamtök, sveitarfélög og stofnanir sem ætla að vinna að verkefnum á sviði umhverfismála eða ferðamála í sumar.
Á árinu 2002 var hagnaður á rekstri Landsvirkjunar 5.729 milljónir króna, samanborið við 1.839 milljóna króna tap árið á undan.
Í lok janúar 2003 auglýsti Landsvirkjun eftir aðilum til að gera kvikmynd um Kárahnjúkaverkefnið. Alls bárust 32 umsóknir. Fjölmargar voru afar vandaðar og valið erfitt. Því miður reyndist nauðsynlegt að hafna mörgum hæfum umsækjendum.
Landsvirkjun hefur að undanförnu skoðað úrskurð setts umhverfisráðherra um Norðlingaöldu með tilliti til arðsemi verkefnisins.
Að undangengnu forvali hafa sex fyrirtæki verið samþykkt til til að taka þátt í útboði fyrir vél- og rafbúnað Kárahnjúkavirkjunar.
Ítalska verktakafyrirtækið Impregilo, sem átti lægsta tilboð í gerð stíflumannvirki Kárahnjúkavirkjunar og aðrennslisgöng hennar, hefur nú opnað skrifstofu á Íslandi.
Nú er hægt að nálgast upplýsingar um miðlunarforða Landsvirkjuar og vatnshæðir í nokkrum miðlunarlónum hér á vef Landsvirkjunar.
Viðbrögð við auglýsingu Landsvirkjunar hafa verið mikil og jákvæð meðal kvikmyndagerðarmanna. Fram hafa komið nokkrar fyrirspurnir um verkefnið og hvernig valið verður úr umsækjendum um að fá það.
Á fundi í morgun samþykkti stjórn Landsvirkjunar að heimila forstjóra fyrirtækisins að undirrita og afhenda ítalska verktakafyrirtækinu Impregilo veitingabréf fyrir gerð Kárahnjúkastíflu og aðveituganga Kárahnjúkavirkjunar.
Landsvirkjun óskar eftir kvikmyndagerðarmanni eða fyrirtæki til að gera mynd um byggingu Kárahnjúkavirkjunar þar sem sjálfstæð og skapandi efnistök yrðu í fyrirrúmi og litið yrði til framkvæmdarinnar í víðu samhengi.
Settur umhverfisráðherra, Jón Kristjánsson, felldi í dag úrskurð um Norðlingaölduveitu. Í úrskurðinum er fallist á Norðlingaölduveitu, en sett eru mjög ströng skilyrði fyrir framkvæmdinni.
Það kemur Landsvirkjun á óvart að gerð sé krafa um að flytja eigi lónið út úr friðlandinu. Hafa þarf í huga að í friðlýsingunni, sem byggðist á víðtæku samkomulagi, var gert ráð fyrir mun stærra lóni en Landsvirkjun hefur lagt til og að umhverfisáhrifin eru ekki umtalsverð eins og kemur fram í úrskurði Skipulagsstjóra.
Nýlega var fjallað um jarðhitarannsóknir á Torfajökulssvæðinu í Ríkisútvarpinu og í dag var rætt um þær á Alþingi. Landsvirkjun telur að rétt sé að nokkrar staðreyndir um málið komi fram.
Þorkell Helgason orkumálastjóri, ritaði fróðlega grein í Morgunblaðið 26. janúar undir yfirskriftinni ,,Rangfærslur um virkjanamál". Gerir Þorkell þar að umtalsefni sínu ýmsar fullyrðingar sem heyrst hafa í umræðunni um virkjanamál að undanförnu.
Fulltrúar Landsvirkjunar og Alcan á Íslandi, sem rekur álverið í Straumsvík, undirrituðu í dag rafmagnssamning um kaup og sölu á 261 GWh/ári af raforku, sem jafngildir 30 MW í afli.