Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Fullvíst er talið að tveir erlendir vísindasjóðir leggi fram fjármuni sem nema um 260 milljónum króna til íslenska djúpborunarverkefnisins. Þetta kom fram í ræðu Friðriks Sophussonar framkvæmdastjóra Landsvirkjunar á ársfundi fyrirtækisins í dag. Friðrik flutti skýrslu um starfsemi fyrirtækisins og greindi einnig frá mælingum á afkomu jökla.
Árlegur samráðsfundur Landsvirkjunar var haldinn í dag á Hótel Nordica í Reykjavík. Fundurinn var haldinn á afmælisári, því liðin eru 40 ár frá stofnun Landsvirkjunar.
Árlegur samráðsfundur Landsvirkjunar verður haldinn föstudaginn 8. apríl 2005 á Hótel Nordica við Suðurlandsbraut.
Ráðgjafar Landsvirkjunar telja að hönnunarforsendur fyrir stíflum Kárahnjúkavirkjunar standist í öllum aðalatriðum í ljósi nýrra upplýsinga um jarðfræði svæðisins sem fyrir liggja, þar á meðal um misgengi og jarðskjálftahættu. Fjallað var um málið á stjórnarfundi í dag.
Við leitum eftir samstarfi við félagasamtök, sveitarfélög og stofnanir sem ætla að vinna að verkefnum á sviði umhverfismála eða ferðamála í sumar.
Á árinu 2004 var hagnaður á rekstri Landsvirkjunar 7.195 milljónir króna. Í árslok námu heildareignir fyrirtækisins 154,7 milljörðum króna og var eiginfjárhlutfall 33,2%.
Afar dularfullir náungar snigluðust um göng og rangala stöðvarhússins í Fljótsdal fyrr í vikunni og skimuðu eftir hámenntuðum bófa sem gekk laus og ógnaði öllu mannkyni með skelfilegum áformum sínum.
Nýverið kom fram í fréttum að matsfyrirtækið Standard & Poor's hefði staðfest lánshæfismat Landsvirkjunar en endurskoðað horfurnar fyrir fyrirtækið úr stöðugum í neikvæðar og ætti það við um bæði erlendar og innlendar skuldbindingar fyrirtækisins.
Í ljósi þeirra umræðna sem fram hafa farið um urriðastofn Þingvallavatns og Steingrímsstöð skal á það bent að Landsvirkjun hefur á undanförnum árum haft það að markmiði að efla urriðastofn vatnsins og bæta vistfræðileg skilyrði hans til uppeldis og hrygningar.
Fyrir nokkru var kortið „Ísland örum skorið“ gefið út. Á kortinu voru allar þær ár sem tekið er tillit til í 1. áfanga rammaáætlunar málaðar svörtum lit. Í erindi sínu á ráðstefnu Reykjavíkurakademíunnar sem haldið var í tilefni útgáfu þessa korts benti Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, á að kortið gæti grafið undan starfinu við rammaáætlun.
Landsvirkjun, Fjarski og Síminn hafa gert með sér samning um samvinnu á sviði fjarskiptaþjónustu. Samstarfið felur í sér að Síminn veitir Landsvirkjun og Fjarska þá fjarskiptaþjónustu sem nauðsynleg er til að tryggja öryggi og skilvirkni í rekstri Landsvirkjunar.
Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor’s (S&P) tilkynnti í gær um hækkun á lánshæfismati Landsvirkjunar. Langtímaskuldbindingar í erlendum myntum hækkuðu í AA- úr A+.
Fjöldinn allur af krökkum leit við á Háaleitisbraut 68 þar sem Landsvirkjun er með aðalskrifstofu og söng þar nokkur vel valin og jafnvel frumsamin lög. Undirtektir starfsmanna voru góðar og voru krakkarnir leystir út með sælgæti á meðan birgðir entust.
Nú eru fyrstu þrír heimildaþættirnir sem Landsvirkjun hefur látið gera um byggingu Kárahnjúkavirkjunar aðgengilegir á vefnum. Alls verða þættirnir átta og í lokin verður unnin ein lengri heimildarmynd þar sem heildarsýn fæst á allt verkefnið.
Bæklingurinn Umhverfið í okkar höndum hefur verið í dreifingu hjá Landsvirkjun á síðustu fimm árum. Nú hefur ný útgáfa af honum litið dagsins ljós. Í bæklingnum vill Landsvirkjun beina sjónum lesenda að eiginleikum raforkuframleiðslunnar á Íslandi og þeim árangri sem ná má í umhverfismálum með skynsamlegri nýtingu orkulindanna.
Föstudaginn 14. janúar sl. var undirritaður tengisamningur við Landsnet hf. ásamt samningi um jöfnunarábyrgð milli sömu aðila.
Nú fyrir síðustu áramót var lokið við gerð nýrra heildsölusamninga við allar rafveitur/sölufyrirtæki sem þess óskuðu.
Í svari Landsvirkjunar við fyrirspurn frá Neytendasamtökunum kemur fram að Landsvirkjun geri ekki ráð fyrir að heildsöluverð á raforku hækki. Neytendasamtökin óskuðu eftir upplýsingum frá Landsvirkjun um hvort áform væru uppi um verðbreytingar á raforku hjá Landsvirkjun um næstu áramót.
Fyrirtækið Landsnet h.f. tók formlega til starfa um áramótin. Eigendur hins nýja fyrirtækis eru Landsvirkjun, Rafmagnsveitur ríkisins og Orkubú Vestfjarða.
Landsvirkjun starfrækir sjóð til styrktar nemendum á framhaldsstigi háskólanáms (meistara- og doktorsnám), sem eru að vinna að lokaverkefnum sínum og eru styrkir veittir úr sjóðnum árlega.