Vel sóttur fundur um skýrslu Copenhagen Economics um umbætur á íslenskum raforkumarkaði.
Stálrör fyrir fallpípu flutt að Búrfelli frá Þorlákshöfn.
87% ferðamanna sögðust ekki hafa tekið eftir virkjuninni og tengdum mannvirkjum.
Rafal, hverfli og eimsvala var endanlega komið fyrir á vélarundirstöðum Þeistareykjavirkjunar á dögunum.
Sameinuð umhverfisskýrslu og grænu bókhaldi í fyrsta skipti.
Ásættanleg afkoma í krefjandi viðskiptaumhverfi.
Staðan í miðlunum Landsvirkjunar er mjög góð um þessar mundir.
60 milljónum króna var í dag úthlutað úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar
Nýverið lauk rannsóknarverkefni á fyrirkomulagi íslenskra raforkumála sem unnið var af háskólunum Comillas IIT í Madríd og MIT í Boston.
Landsnet og Landsvirkjun hafa gert samning um kaup og sölu á reiðuafli.
Nýi matslykillinn er unninn í samstarfi Orkustofnunar, Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur, HS Orku og Umhverfisstofnunar.
Matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar í BBB/A-2.
Framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar fara vel af stað eftir stutt frí verktaka yfir jól og áramót.
Landsnet kaupir útstandandi skuldabréf
Að mati stofnunnarinnar gefa mikil umhverfisáhrif tilefni ...
Jólaúthlutun úr samfélagssjóði Landsvirkjunar fór fram á dögunum.
Í samningnum felst m.a. að ÚS fær aðstöðu fyrir forstöðumann við Írafossstöð.
Ein þyngsta vagnlest sem farið hefur um þjóðvegi landsins fór frá Húsavík að Þeistareykjum í vikunni.
Landsvirkjun hefur unnið að gerð nýrra samninga með sölufyrirtækjum rafmagns sem selja raforku áfram til heimila og fyrirtækja
Landsvirkjun og Advania hafa undirritað samning um afhendingu á rafmagni til gagnavers Advania á Fitjum.
Fimm teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Orkídeu á vegum Icelandic Startups og Landsvirkjunar.
Straumlind skrifaði nýverið undir samning við Landsvirkjun og bætist því í hóp heildsölufyrirtækja í viðskiptum við okkur.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.