Við kvöddum hana Soffíu okkar í gær, eftir 39 ára starf fyrir Landsvirkjun. Hún hefur svo sannarlega þjónað fyrirtækinu dyggilega og af mikilli trúmennsku í öll þessi ár, en hún hóf störf á byggingardeild árið 1974, þegar skrifstofurnar voru á Suðurlandsbraut 14.