Ekki búist við áhrifum á orkuafhendingu þó horfur séu lakari en undanfarin ár
Landsvirkjun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hafa tekið höndum saman ...
Launamunur kynjanna hjá Landsvirkjun fer úr 12,0% í 1,6% á tíu árum
Aukið samráð við hagsmunaaðila og hugsanleg endurskoðun mats á umhverfisáhrifum Bjarnarflagsvirkjunar framundan
Íslendingar eru mestu raforkuframleiðendur heims ef miðað er við höfðatölu og hafa álíka hagsmuni af hækkun raforkuverðs og hækkun fiskverðs.
Ákvörðun í höndum Skipulagsstofnunar
Göngin nú að fullu opin og stórum áfanga í verkinu þar með náð
Vantar örfáa sentimetra upp á fyllingu lónsins
Möguleikar vindorku á Hafinu verða rannsakaðir frekar
EBITDA nam 165,3 milljónum USD (19,8 ma.kr.)
Mikilvægum áfanga náð
Samningur um sölu á skuldabréfi að fjárhæð 30 milljónir Bandaríkjadollara eða að jafnvirði um 3,6 milljarðar króna
Aflaukning í Búrfellsstöð, bygging Búðarhálsvirkjunar og virkjunarkostir á svæðinu
HEKLA afhendir tólf rafbíla í dag til átta fyrirtækja
Yfir 1.200 manns heimsóttu vindmyllur og 9.000 gestastofur í Búrfelli, Kröflu og Fljótsdal
Lánshæfismatseinkunnir vegna skuldabréfa með ríkisábyrgð eru óbreyttar og hefur þessi nýji rammasamningur engin áhrif á núverandi skuldabréf Landsvirkjunar.
Breyting á horfum Landsvirkjunar tilkomin vegna breytingar á horfum Ríkissjóðs Íslands
Lagning Þeistareykjavegar nyrðri og endurbætur á Reykjaheiðarvegi
Ný skýrsla Veiðimálastofnunar um fiskistofna í Lagarfljóti og Jökulsá á Dal komin út
Landsvirkjun styður háskólana um 80 milljónir króna til fimm ára til að efla háskólanám og rannsóknir í jarðefnafræði, raforkuverkfræði og á öðrum fræðasviðum háskólanna
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.