Í Fréttablaðinu í gær komu fram afar villandi ummæli um áform Landsvirkjunar um gerð flóðvars í Þúfuversstíflu í friðlandi Þjórsárvera. Hér koma fram nokkur atriði sem skýra tilgang þessarar aðgerðar
Að undanförnu hefur staðið yfir viðgerð á seinni spenninum í Sultartangastöð sem bilaði í lok sl. árs. Við gangsetningu á spenninum eftir viðgerð fyrir helgina kom fram bilun í einni af þremur spólum spennisins sem olli því að ekki var hægt að setja spenninn í rekstur.
Samtökin „Áhugafólk um samfélags- og umhverfismál í Flóahreppi“ boða til fundar í Þingborg í kvöld. Þau hafa auglýst undanfarna daga á Suðurlandi og í dagblöðum dagskrá þar sem kynnt er að fulltrúi Landsvirkjunar fjalli um Urriðafossvirkjun á fundinum. Landsvirkjun hefur ekki gefið vilyrði fyrir því að koma til þessa fundar og mun ekki gera það. Fyrirtækið harmar þessi vinnubrögð.
Á fundi í Þorlákshöfn í dag var undirrituð viljayfirlýsing milli Ölfushrepps og fyrirtækisins Greenstone ehf. um undirbúning á byggingu hátæknivædds netþjónabús í Þorlákshöfn.
Í dag fór fram aðalfundur Landsvirkjunar með hefðbundnum hætti. Þar var ákveðin arðgreiðsla til eigenda vegna liðins árs að upphæð 600 m.kr.
Niðurstöður áhættumats fyrir fyrirhugaðar virkjanir verða kynntar íbúum Ásahrepps og Rangárþings ytra miðvikudaginn 16. apríl kl. 20:30.
Landsvirkjun afhenti sl. miðvikudag Heilbrigðisstofnun Austurlands vararafstöð að gjöf fyrir sjúkrahúsið á Egilsstöðum.
Raforkukerfi Landsvirkjunar hefur verið undir miklu álagi í vetur og verður áfram nánast fullnýtt.
Við leitum eftir samstarfi við félagasamtök, sveitarfélög og stofnanir sem ætla að vinna að verkefnum á sviði umhverfismála eða ferðamála í sumar.
Landsvirkjun auglýsir starf viðskiptafræðings á reikningshaldi Landsvirkjunar laust til umsóknar.
Upplýsingasvið Landsvirkjunar hefur staðist vottun samkvæmt staðlinum ISO 27001, stjórnkerfi upplýsingaöryggis. Sviðið sér um rekstur helstu upplýsingakerfa Landsvirkjunar og tengdra félaga.
Fréttablaðið viðurkennir í laugardagsblaðinu 8. mars að meginatriði í frétt blaðsins af samningum Landsvirkjunar við Verne Holding byggist á orðavali blaðsins sem ranglega var eignað upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar.
Ársreikningur Landsvirkjunar var samþykktur á fundi stjórnar þann 7. mars.
Í dag úthlutaði Landsvirkjun rúmum 40 milljónum króna í náms- og verkefnastyrki.
Fyrir helgina lauk viðgerð á öðrum spenni Sultartangastöðvar. Báðir vélaspennar stöðvarinnar biluðu með skömmu millibili í lok síðasta árs.
Á aðalfundi Samorku sem haldinn var þann 15. febrúar síðastliðinn var samþykkt ályktun um að skoða þurfi leiðir til einföldunar á flóknu laga- og regluumhverfi orku og veitufyrirtækja.
Landsvirkjun afhenti í dag Reykjavíkurborg varastöðina í Elliðaárdal ásamt landi til eignar.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10