"Ábyrg auðlindanýting er grunnur að velsæld okkar á Íslandi, og við búum svo vel að geta nýtt auðlindir okkar og þekkingu til áframhaldandi verðmætasköpunar, sérstaklega þar sem eftirspurn eftir vörum sem framleiddar eru með grænni orku eykst í heiminum" segir Stefanía Guðrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs.