Landsvirkjun hefur ákveðið að bera ákvörðun Skipulagsstofnunar um endurskoðun matsskýrslu Bjarnarflagsvirkjunar undir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
Rio Tinto Alcan á Íslandi og Landsvirkjun hafa samið um breytingu á orkuafhendingu sem endurspeglar betur orkuþörf álversins í Straumsvík.
Skuldabréfaflokkurinn LAND 05 1
Endurkaupin hluti af skuldastýringu félagsins
Fyrirtækið heldur áfram undirbúningi fyrir jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum á Norðausturlandi.
Kynning á framkvæmdum og umhverfisvöktun á Þeistareykjum
Bjarnarflagsvirkjun er í nýtingarflokki rammáætlunar og fékk þar mjög góða umsögn.
Áhersla á fjölnýtingu og verðmætasköpun
Gæta þarf fyllstu varúðar sökum heits vatnsstreymis frá hljóðdeyfum
Þórisvatn nær fullt
Afkastamikið sumar
Flóðvar í hjástíflu styrkt
Eingöngu gefin út á rafrænu formi
Auka skilning á innviðum eldfjalla
Mæla brennisteinsdíoxíð á Akureyri og Norðausturlandi
Hálslón fór á yfirfall 1.september
Hagnaður tímabilsins er 34,5 milljónir USD
Digital Communication Awards 2014 – tilnefnd sem besta rafræna ársskýrslan
Opið út ágústmánuð
Góðar líkur á fyllingu Hálslóns og Blöndulóns
Forstjóri Landsvirkjunar: „Staðfestir brýna þörf á öflugu flutningskerfi.“
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.